fbpx
Miðvikudagur 20.mars 2019
433Sport

Sjáðu þegar Auðunn Blöndal trylltist og fækkaði fötum í gær: Ástæðan gæti komið á óvart

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 7. mars 2019 08:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sjónvarps og útvarpsmaðurinn Auðunn Blöndal er mikill aðdáandi knattspyrnuliðsins Manchester United.

Auddi Blö eins og hann er kallaður sá sína menn í United spila gegn Paris Saint-Germain í gær.

Um var að ræða leik í Meistaradeild Evrópu og hafði United betur með þremur mörkum gegn einu í Frakklandi.

Það reyndist nóg til að tryggja liðinu áfram en fyrri leiknum lauk með 2-0 sigri PSG í Manchester.

United skoraði fleiri mörk á útivelli og kemst þar með áfram. Dramatíkin var svo sannarlega í aðalhlutverki í gær.

Marcus Rashford tryggði United farseðilinn í næstu umferð af vítapunktinum á 94. mínútu leiksins.

Auddi missti sig gjörsamlega eftir mark Rashford en hann reif sig úr treyjunni og tók af stað öskrandi.

Sjón er sögu ríkari!

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Alfreð varð faðir í annað sinn á dögunum: Aðeins minni svefn – ,,Ég er með gríðarlega skilningsríka konu“

Alfreð varð faðir í annað sinn á dögunum: Aðeins minni svefn – ,,Ég er með gríðarlega skilningsríka konu“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Rúnar mun lengur að jafna sig en búist var við: ,,Hundleiðinlegt hvernig hefur gengið“

Rúnar mun lengur að jafna sig en búist var við: ,,Hundleiðinlegt hvernig hefur gengið“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Viðar Örn var hættur með landsliðinu: Nú er búið að kalla hann inn í hópinn

Viðar Örn var hættur með landsliðinu: Nú er búið að kalla hann inn í hópinn
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Þetta gerðist síðast þegar Ísland heimsótti Andorra: Markaskorararnir báðir með á föstudag

Þetta gerðist síðast þegar Ísland heimsótti Andorra: Markaskorararnir báðir með á föstudag
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Ógleði á æfingu landsliðsins á Spáni: ,,Djöfullsins skítalykt er þetta“

Ógleði á æfingu landsliðsins á Spáni: ,,Djöfullsins skítalykt er þetta“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Allir leikmenn landsliðsins með á æfingu í dag – Jóhann Berg æfði með hlífar á kálfunum

Allir leikmenn landsliðsins með á æfingu í dag – Jóhann Berg æfði með hlífar á kálfunum