fbpx
Fimmtudagur 25.apríl 2024
433Sport

Stáltaugar Marcus Rashford: Hafði aldrei farið á punktinn

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 6. mars 2019 22:12

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Marcus Rashford reyndist hetja Manchester United í kvöld er liðið mætti Paris Saint-Germain í Meistaradeild Evrópu.

United tapaði fyrri leiknum 2-0 í Manchester og þurfti því að gera þrjú mörk til að sjá PSG úr leik í kvöld.

Það tókst að lokum en United hafði betur með þremur mörkum gegn einu þar sem dramatíkin var í aðalhlutverki.

Undir lok leiksins fékk United dæmda vítaspyrnu og steig Rashford á punktinn og skoraði örugglega.

Það mark reyndist nóg til að tryggja United áfram en liðið skoraði fleiri mörk á útivelli.

Þetta var fyrsta vítaspyrna sem Rashford tekur í treyju United og var spyrna hans gríðarlega góð.

Stáltaugar í þessum unga manni sem steig svo sannarlega upp þegar liðið þurfti á honum að halda.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Goðsögn Manchester United hefði viljað fá að spila þarna á ferlinum

Goðsögn Manchester United hefði viljað fá að spila þarna á ferlinum
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Fyrrum stjóri Manchester United staðfestir viðræður

Fyrrum stjóri Manchester United staðfestir viðræður
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Algjör U-beygja hjá Xavi

Algjör U-beygja hjá Xavi
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Arnar spurður út í ákvörðun sína – „Það er ekkert meira um það að segja“

Arnar spurður út í ákvörðun sína – „Það er ekkert meira um það að segja“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

KSÍ segir samtalið um Laugardalsvöll jákvætt

KSÍ segir samtalið um Laugardalsvöll jákvætt
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Leggur til að United ráði Roy Keane til starfa í sumar

Leggur til að United ráði Roy Keane til starfa í sumar
433Sport
Í gær

Beitir Ólafsson úr KR í HK

Beitir Ólafsson úr KR í HK
433Sport
Í gær

Ofurtölvan stokkar spilin eftir magnaðan sigur Arsenal – Óvænt tíðindi

Ofurtölvan stokkar spilin eftir magnaðan sigur Arsenal – Óvænt tíðindi