fbpx
Miðvikudagur 20.mars 2019
433Sport

Klæðnaður Solskjær var ekki í lagi: ,,Er hann að koma inná?“

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 6. mars 2019 20:53

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ole Gunnar Solskjær, stjóri Manchester United, horfir nú á sína menn spila gegn Paris Saint-Germain.

Um er að ræða leik í 16-liða úrslitum Meistaradeildarinnar en staðan er 2-1 fyrir United eftir fyrri hálfleikinn.

Romelu Lukaku hefur gert bæði mörk United en PSG vann fyrri leikinn 2-0 og þurfa gestirnir aðeins eitt mark í viðbót.

Solskjær neyddist til að klæða vesti á hliðarlínunni í dag, vesti eins og varamenn klæðast.

Fataval Solskjær þótti líkjast treyjum PSG of mikið og var hann vinsamlegast beðinn um að fara í vesti.

Nú er mikið grín gert af því á Twitter en Solskjær þekkir það vel að koma inn af bekknum og breyta leikjum.

Hann var ófáum sinnum notaður sem varamaður á tíma sínum sem leikmaður United og spilaði undir stjórn Sir Alex Ferguson.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Alfreð varð faðir í annað sinn á dögunum: Aðeins minni svefn – ,,Ég er með gríðarlega skilningsríka konu“

Alfreð varð faðir í annað sinn á dögunum: Aðeins minni svefn – ,,Ég er með gríðarlega skilningsríka konu“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Rúnar mun lengur að jafna sig en búist var við: ,,Hundleiðinlegt hvernig hefur gengið“

Rúnar mun lengur að jafna sig en búist var við: ,,Hundleiðinlegt hvernig hefur gengið“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Viðar Örn var hættur með landsliðinu: Nú er búið að kalla hann inn í hópinn

Viðar Örn var hættur með landsliðinu: Nú er búið að kalla hann inn í hópinn
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Þetta gerðist síðast þegar Ísland heimsótti Andorra: Markaskorararnir báðir með á föstudag

Þetta gerðist síðast þegar Ísland heimsótti Andorra: Markaskorararnir báðir með á föstudag
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Ógleði á æfingu landsliðsins á Spáni: ,,Djöfullsins skítalykt er þetta“

Ógleði á æfingu landsliðsins á Spáni: ,,Djöfullsins skítalykt er þetta“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Allir leikmenn landsliðsins með á æfingu í dag – Jóhann Berg æfði með hlífar á kálfunum

Allir leikmenn landsliðsins með á æfingu í dag – Jóhann Berg æfði með hlífar á kálfunum