fbpx
Miðvikudagur 22.maí 2019
433Sport

Helltu vel í sig í kringum íslenska blaðamenn: ,,Vildu ræða málin á tungu­máli sem ég kann ekk­ert í“

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 29. mars 2019 08:44

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ísland fékk slæmt tap í París á mánudag, er liðið heimsótti Frakkland í undankeppni Evrópummótsins. Það vatki athygli á Stade de France að stuðningsmenn Frakklands sátu margir í stúku fyrir fjölmiðla.

Blaðamaður Morgunblaðsins, Sindri Sverrisson fer í Bakverði dagsins yfir muninn á aðstæðum í París og í Andorra þar sem Ísland vann sigur fyrir sléttri viku.

,,Heima­völl­ur heims­meist­ar­anna, Stade de France, er eðli­lega tals­vert glæsi­legri en Esta­di Nacional. Bíósal­ur­inn fyr­ir blaðamanna­fundi er rúm­góður og vinnu­her­bergi fjöl­miðlamanna skemmti­legt. Það fór líka vel um mann í stúk­unni þó að ein­hverra hluta vegna, þar spil­ar kannski inn í að mikið var af laus­um sæt­um í fjöl­miðlastúk­unni, höf­um við ís­lensku blaðamenn­irn­ir þurft að sitja við hlið franskra stuðnings­manna sem helltu vel í sig á meðan á leik stóð og vildu ræða mál­in á frönsku, tungu­máli sem ég kann ekk­ert í,“ skrifar Sindri í Morgunblaðið í dag.

,,Grasvöll­ur­inn á Stade de France er glæsi­leg­ur, og mynd­bönd og atriði fyr­ir leik, þar sem 100 ára af­mæli franska knatt­spyrnu­sam­bands­ins var meðal ann­ars fagnað, voru til fyr­ir­mynd­ar og kveiktu í stuðnings­mönn­um.“

,,Ætli það megi ekki segja að Laug­ar­dalsvöll­ur sé í flokki á milli þess­ara tveggja leik­vanga. Að ýmsu leyti dug­ar hann en að öðru, svo sem hvað varðar bún­ings­klefa, er hann ekki leng­ur boðleg­ur og margt mætti bæta.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Í gær

Elías Már hluti af mögnuðum hóp

Elías Már hluti af mögnuðum hóp
433Sport
Í gær

ESPN: Solskjær notar fyrirliðabandið til að reyna að sannfæra Pogba

ESPN: Solskjær notar fyrirliðabandið til að reyna að sannfæra Pogba
433Sport
Í gær

Tómas Þór ætlaði að passa lýsingarorðin svo menn færu ekki að gráta: ,,Bara algjör hörmung“

Tómas Þór ætlaði að passa lýsingarorðin svo menn færu ekki að gráta: ,,Bara algjör hörmung“
433Sport
Í gær

Þetta eru samningslausir leikmenn á Englandi: Mörg stór nöfn

Þetta eru samningslausir leikmenn á Englandi: Mörg stór nöfn
433Sport
Fyrir 2 dögum

Vandræði Vals halda áfram – Óþarfa spenna hjá KR

Vandræði Vals halda áfram – Óþarfa spenna hjá KR
433Sport
Fyrir 2 dögum

Hermann reyndi að ýta eigandanum fram af rútunni: ,,Mig langar svo að smassa þig í drasl Auddi“

Hermann reyndi að ýta eigandanum fram af rútunni: ,,Mig langar svo að smassa þig í drasl Auddi“