fbpx
Mánudagur 20.maí 2019
433Sport

Djurgarden kannast ekki við að eiga í viðræðum við Kolbein

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 28. mars 2019 10:29

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kolbeinn Sigþórsson, landsliðsmaður, var í gær sagður í viðræðum við sænska úrvalsdeildarfélagið Djurgarden. Fótbolti.net sagði frá þessu í gær en Kolbeinn er án félags eftir að hafa yfirgefið lið Nantes í Frakklandi.

Kolbeinn hefur lítið spilað undanfarna mánuði en hann var í kuldanum hjá Nantes og fékk engar mínútur. Samkvæmt heimildum Fótbolta.net þá hefur Kolbeinn fundað með stjórn Djurgarden og gæti hann gengið í raðir félagsins.,

Kolbeinn er 29 ára gamall en sænska úrvalsdeildin er að hefjast á ný og er spilað um næstu helgi.

Fréttirnar virðast hins vegar koma Djurgarden á óvart. ,,Ég get ekkert sagt, þetta eru nýjar fréttir í mínum bókum,“ sagði Bosse Andersson, yfirmaður knattspyrnumála hjá Djurgarden.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

12 fljótustu leikmenn ensku úrvalsdeildarinnar

12 fljótustu leikmenn ensku úrvalsdeildarinnar
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Vann magnaðan sigur á Real en rekinn klukkutíma seinna – Stuðningsmenn brjálaðir

Vann magnaðan sigur á Real en rekinn klukkutíma seinna – Stuðningsmenn brjálaðir
433Sport
Í gær

Er þetta ástæða þess að Guardiola er sá besti? – Sjáðu hvað hann gerði eftir sigur dagsins

Er þetta ástæða þess að Guardiola er sá besti? – Sjáðu hvað hann gerði eftir sigur dagsins
433Sport
Í gær

Hermann var skíthræddur við Pétur Jóhann: Las yfir Eiði Smára – ,,Spurðu hann hvað hann kallaði mig í partýinu“

Hermann var skíthræddur við Pétur Jóhann: Las yfir Eiði Smára – ,,Spurðu hann hvað hann kallaði mig í partýinu“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Brjálaðist út í ungan strák sem reyndi sitt besta – Fær mikla gagnrýni

Brjálaðist út í ungan strák sem reyndi sitt besta – Fær mikla gagnrýni
433Sport
Fyrir 2 dögum

Jón Dagur að ganga í raðir AGF

Jón Dagur að ganga í raðir AGF
433Sport
Fyrir 3 dögum

Klopp til í að selja þessa níu leikmenn til að fá 100 milljónir punda

Klopp til í að selja þessa níu leikmenn til að fá 100 milljónir punda
433Sport
Fyrir 3 dögum

Rooney hjólar í leikmenn United: Þetta hatar hann

Rooney hjólar í leikmenn United: Þetta hatar hann