fbpx
Miðvikudagur 22.maí 2019
433Sport

Mun þetta lukkudýr hræða íslensk börn á næsta ári?

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 27. mars 2019 13:56

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

UEFA opinberaði um helgina hvaða lukkudýr mun vera á Evrópumótinu árið 2020. Ísland á góðan möguleika á að vera á meðal þjóða sem tekur átt.

Undankeppni fyrir Evrópumótið hófst í síðustu viku en Ísland vann þá sigur á Andorra, slæmt tap gegn Frökkum fylgdi svo í kjölfarið.

Lukkudýrið heitir Skillzy en þeir sem hafa skoðað dýrið, telja að það muni hræða börn frekar en að vekja lukku.

,,Hvað var ég að sjá,“ skrifar einn um myndina sem UEFA birti af Skillzy. ,,Hættið við Evrópumótið, þetta er ógnvekjandi,“ skrifar annar.

Skillzy var frumsýndur í Amsterdam en viðbrögðin hafa flest verið neikvæð. Evrópumótð árið 2020 fer fram um alla Evrópu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Í gær

Elías Már hluti af mögnuðum hóp

Elías Már hluti af mögnuðum hóp
433Sport
Í gær

ESPN: Solskjær notar fyrirliðabandið til að reyna að sannfæra Pogba

ESPN: Solskjær notar fyrirliðabandið til að reyna að sannfæra Pogba
433Sport
Í gær

Tómas Þór ætlaði að passa lýsingarorðin svo menn færu ekki að gráta: ,,Bara algjör hörmung“

Tómas Þór ætlaði að passa lýsingarorðin svo menn færu ekki að gráta: ,,Bara algjör hörmung“
433Sport
Í gær

Þetta eru samningslausir leikmenn á Englandi: Mörg stór nöfn

Þetta eru samningslausir leikmenn á Englandi: Mörg stór nöfn
433Sport
Fyrir 2 dögum

Vandræði Vals halda áfram – Óþarfa spenna hjá KR

Vandræði Vals halda áfram – Óþarfa spenna hjá KR
433Sport
Fyrir 2 dögum

Hermann reyndi að ýta eigandanum fram af rútunni: ,,Mig langar svo að smassa þig í drasl Auddi“

Hermann reyndi að ýta eigandanum fram af rútunni: ,,Mig langar svo að smassa þig í drasl Auddi“