fbpx
Laugardagur 17.ágúst 2019  |
433Sport

Knattspyrnuæði hjá VÍS: Fimm sem hafa spilað fyrir A-landslið karla

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 27. mars 2019 09:35

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Óskar Hrafn Þor­valds­son hef­ur verið ráðinn sam­skipta­stjóri VÍS. Óskar tek­ur við af Andra Ólafs­syni sem hverf­ur til starfa á öðrum vett­vangi.

Óskar Hrafn er þjáfari Gróttu í fótbolta, einnig er hann fyrrum atvinnu og landsliðsmaður í íþróttinni fögru.

Óskar Hrafn er nýjasta viðbótin í lið VÍS sem hefur sterka tengingu við fótboltann. Þarna eru einnig Reynir Leósson og Bjarni Guðjónsson.

Pálmi Rafn Pálmason, miðjumaður KR er einnig að starfa hjá VÍS og sömuleiðis, Kristján Finnbogason.

Gunnar Örn Jónsson og Arnar Már Björgvinsson starfa einnig hjá fyrirtækinu. Helgi Bjarnason, forstjóri VÍS var svo Íslandsmeistari með Víkingi árið 1991. Þá er Halldór Smári Sigurðsson, leikmaður Víkings einng hjá VÍS.

Óskar, Bjarni, Pálmi Rafn, Kristján og Gunnar Örn hafa allir spilað A-landsleik fyrir Ísland.

Þá er lítt þekktur, Gunnar Hilmar Kristinsson að vinna hjá VÍS en hann lék með Keflavík og ÍR. Einn virtasti liðstjóri landsins, Davíð Sævarsson er einnig hjá fyrirtækinu.  Hann lék í yngri flokkum Stjörunnar.

Þóroddur Hjaltalín, fyrrum dómari er einnig starfsmaður VÍS.

Fyrrum knattspyrnumenn sem starfa hjá VÍS:
Óskar Hrafn Þorvaldsson
Reynir Leósson
Bjarni Guðjónsson
Pálmi Rafn Pálmason
Kristján Finnbogason
Gunnar Örn Jónsson
Arnar Már Björgvinsson
Helgi Bjarnason
Gunnar Hilmar Kristinsson
Halldór Smári Sigurðsson
Davíð Sævarsson

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Í gær

Plús og mínus: Skammarleg hegðun Elfars – Verðskuldað rautt og fáránleg viðbrögð

Plús og mínus: Skammarleg hegðun Elfars – Verðskuldað rautt og fáránleg viðbrögð
433Sport
Í gær

Sjáðu sturlað aukaspyrnumark Óttars gegn Blikum

Sjáðu sturlað aukaspyrnumark Óttars gegn Blikum
433Sport
Fyrir 2 dögum

Hefði átt að endurtaka vítaspyrnuna sem tryggði Liverpool bikarinn?

Hefði átt að endurtaka vítaspyrnuna sem tryggði Liverpool bikarinn?
433Sport
Fyrir 2 dögum

Frank dregur í land: Sagði það heimskulegt að konu myndu þéna það sama og karlar

Frank dregur í land: Sagði það heimskulegt að konu myndu þéna það sama og karlar