fbpx
Þriðjudagur 23.júlí 2019  |
433Sport

Ronaldo sagði stuðningsmanni að fá sér öðruvísi treyju

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 26. mars 2019 11:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Cristiano Ronaldo er einn allra besti leikmaður í sögu Real Madrid en hann lék með liðinu frá 2009 til 2018.

Ronaldo er í guðatölu hjá sutðningsmönnum Real en hann gerði 311 mörk í 292 deildarleikjum fyrir félagið á níu árum.

Hann samdi við stórlið Juventus í sumar og hefur síðan þá raðað inn mörkum á Ítalíu.

Ronaldo er staddur í Portúgal þessa stundina en hann er partur af landsliðshópi Portúgals sem lék tvo leiki í undankeppni EM.

Aðdáandi Ronaldo hitti hann fyrir leik gegn Serbíu í gær og bað hann um að árita treyju Real Madrid.

Ronaldo var til í að gera það en var þó ekki of hrifinn af því að strákurinn hafi mætt með treyju Real frekar en Juventus.

,,Þú þarft að fá þér treyju Juventus núna,“ sagði Ronaldo áður en hann áritaði treyju stráksins.


Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Í gær

Sjáðu atvikið: Leikmaður Liverpool fékk að finna fyrir því í leik sem skipti engu máli: ,,Skammarlegt brot“

Sjáðu atvikið: Leikmaður Liverpool fékk að finna fyrir því í leik sem skipti engu máli: ,,Skammarlegt brot“
433Sport
Í gær

Sakna Guðna sem fékk mörg skilaboð: ,,Hvar er Guðni þegar við þurfum mest á honum að halda?“

Sakna Guðna sem fékk mörg skilaboð: ,,Hvar er Guðni þegar við þurfum mest á honum að halda?“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Neitar því að hafa verið fullur í rútunni – Þessi drakk alla bjórana

Neitar því að hafa verið fullur í rútunni – Þessi drakk alla bjórana
433Sport
Fyrir 2 dögum

Van Dijk svarar sögusögnunum: ,,Kannski er kominn tími á að breyta þessu“

Van Dijk svarar sögusögnunum: ,,Kannski er kominn tími á að breyta þessu“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Baulað á leikmann United í æfingaleik – Solskjær ætlar að ræða við hann

Baulað á leikmann United í æfingaleik – Solskjær ætlar að ræða við hann
433Sport
Fyrir 2 dögum

Sjáðu hvað Bruce sagði við félagana eftir fyrsta sigurinn – Hlær að gagnrýninni

Sjáðu hvað Bruce sagði við félagana eftir fyrsta sigurinn – Hlær að gagnrýninni
433Sport
Fyrir 3 dögum

Gera þeir hann að launahæsta leikmanni Englands?

Gera þeir hann að launahæsta leikmanni Englands?
433Sport
Fyrir 4 dögum

Tilbúinn að stela síma Pogba svo hann tali ekki við neinn

Tilbúinn að stela síma Pogba svo hann tali ekki við neinn