fbpx
Fimmtudagur 25.apríl 2024
433Sport

Magnaður milliriðill og Ísland fer á EM

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 26. mars 2019 14:13

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hvíta-Rússland 1-4 Ísland
0-1 Ísak Bergmann Jóhannesson (13’)
0-2 Ísak Bergmann Jóhannesson (49’)
0-3 Andri Lucas Guðjohnsen (73’)
0-4 Andri Fannar Baldursson (víti, 86’)
1-4 Aleksandr Shestyuk (88’)
Íslenska U17 landsliðið er búið að tryggja sér sæti í lokakeppni EM eftir sigur á Hvíta-Rússlandi í dag.
Strákarnir spiluðu í milliriðli þar sem liðið mætti Slóveníu, Þýskaland og nú Hvíta-Rússlandi.
Eftir sigur á Slóveníu fylgdi jafntefli gegn Þjóðverjum og svo öruggur 4-1 sigur í dag.
Ísland endar í efsta sætinu í milliriðli og er því á leið í lokakeppni EM sem er frábær árangur.,

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Knattspyrnusambandið íhugar að banna félögum alfarið að gera þetta

Knattspyrnusambandið íhugar að banna félögum alfarið að gera þetta
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Gengi hans á Ítalíu gæti haft áhrif á Manchester United

Gengi hans á Ítalíu gæti haft áhrif á Manchester United
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Zidane hvattur til að taka við United

Zidane hvattur til að taka við United
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Parið vakti athygli allra í gær – Sjáðu hvað þau gerðu meðan heimurinn horfði

Parið vakti athygli allra í gær – Sjáðu hvað þau gerðu meðan heimurinn horfði
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Úr dönsku úrvalsdeildinni í Vestra

Úr dönsku úrvalsdeildinni í Vestra
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Xavi fundaði með Barcelona í dag

Xavi fundaði með Barcelona í dag
433Sport
Í gær

Væntanlegur stjóri Liverpool er harðhaus – Gerði Simeone trylltan en óttaðist ekkert

Væntanlegur stjóri Liverpool er harðhaus – Gerði Simeone trylltan en óttaðist ekkert
433Sport
Í gær

KFA staðfestir komur Þórðar Ingasonar

KFA staðfestir komur Þórðar Ingasonar