fbpx
Fimmtudagur 25.apríl 2024
433Sport

Leikmaður Englands varð fyrir kynþáttaníði: ,,Þetta er ekki í lagi“

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 26. mars 2019 12:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Enska landsliðið vann frábæran 5-1 sigur í undankeppni EM í gær er liðið mætti Svartfjallalandi.

Danny Rose lék með enska liðinu í leiknum en hann varð fyrir kynþáttahatri undir lok leiksins.

Þetta staðfesti Gareth Southgate, landsliðsþjálfari Englands en Rose er dökkur á hörund og fékk áreiti vegna þess.

,,Ég heyrði svo sannarlega áreitið í átt að Danny Rose er hann fékk spjald undir lok leiksins,“ sagði Southgate.

,,Það er engin spurning um hvað átti sér stað. Við munum passa að tilkynna þetta. Þetta er ekki í lagi.“

Southgate ætlaði einnig að athuga hvort Raheem Sterling hafi orðið fyrir svipuðu í sigri gærdagsins.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Væri enn bestur í deildinni 80 ára gamall

Væri enn bestur í deildinni 80 ára gamall
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Hvetur United til að horfa í óvænta átt: Harðhausinn aftur heim? – ,,Gæti smellpassað“

Hvetur United til að horfa í óvænta átt: Harðhausinn aftur heim? – ,,Gæti smellpassað“
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Opinberar ástæðuna fyrir banninu: Varð bálreiður – ,,Helvítis svindlari“

Opinberar ástæðuna fyrir banninu: Varð bálreiður – ,,Helvítis svindlari“
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Sjáðu stórkostlegt tilþrif Mbappe í gær

Sjáðu stórkostlegt tilþrif Mbappe í gær
433Sport
Í gær

Nóg að gera í Hafnarfirði – Skiptast á leikmönnum við Val fyrir stórleikinn og selja Harald aftur til Fram

Nóg að gera í Hafnarfirði – Skiptast á leikmönnum við Val fyrir stórleikinn og selja Harald aftur til Fram
433Sport
Í gær

Byrjunarlið Vals og FH: Markmannsbreyting hjá Hafnfirðingum – Gylfi byrjar gegn uppeldisfélaginu

Byrjunarlið Vals og FH: Markmannsbreyting hjá Hafnfirðingum – Gylfi byrjar gegn uppeldisfélaginu