fbpx
Miðvikudagur 22.maí 2019
433Sport

Einn sá eftirsóttasti sýndi stórkostleg tilþrif gegn Íslandi – Númeri of stórir

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 26. mars 2019 16:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er ástæða fyrir því að sóknarmaðurinn Kylian Mbappe er einn allra eftirsóttasti leikmaður heims.

Mbappe er aðeins 20 ára gamall og hann var að spila sinn 30. landsleik fyrir Frakkland í gær.

Frakkar spiluðu þá við Ísland í undankeppni EM og höfðu betur sannfærandi 4-0 á heimavelli.

Mbappe lagði upp fjórða mark Frakklands í gær á félaga sinn í sókninni Antoine Griezmann.

Það er óhætt að segja að stoðsendingin hafi verið frábær en Mbappe átti geggjaða hælsendingu inn fyrir vörn Íslands sem endaði með marki.

Einfaldlega númeri of stórir þessir drengir.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Í gær

Elías Már hluti af mögnuðum hóp

Elías Már hluti af mögnuðum hóp
433Sport
Í gær

ESPN: Solskjær notar fyrirliðabandið til að reyna að sannfæra Pogba

ESPN: Solskjær notar fyrirliðabandið til að reyna að sannfæra Pogba
433Sport
Í gær

Tómas Þór ætlaði að passa lýsingarorðin svo menn færu ekki að gráta: ,,Bara algjör hörmung“

Tómas Þór ætlaði að passa lýsingarorðin svo menn færu ekki að gráta: ,,Bara algjör hörmung“
433Sport
Í gær

Þetta eru samningslausir leikmenn á Englandi: Mörg stór nöfn

Þetta eru samningslausir leikmenn á Englandi: Mörg stór nöfn
433Sport
Fyrir 2 dögum

Vandræði Vals halda áfram – Óþarfa spenna hjá KR

Vandræði Vals halda áfram – Óþarfa spenna hjá KR
433Sport
Fyrir 2 dögum

Hermann reyndi að ýta eigandanum fram af rútunni: ,,Mig langar svo að smassa þig í drasl Auddi“

Hermann reyndi að ýta eigandanum fram af rútunni: ,,Mig langar svo að smassa þig í drasl Auddi“