fbpx
Föstudagur 26.apríl 2019
433Sport

Wenger gegn Emery: Svona stilltu þeir upp

Victor Pálsson
Mánudaginn 25. mars 2019 13:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það hafa átt sér stað breytingar hjá liði Arsenal á þessu tímabili en Unai Emery er tekinn við liðinu.

Emery tók við keflinu af Arsene Wenger í sumar en Wenger hafði stýrt Arsenal síðan 1996.

Það er athyglisvert að skoða muninn á byrjunarliði Arsenal í síðasta leik Wenger og hvernig Emery stillti upp gegn Manchester United þann 10. mars.

Síðasti leikur Wenger var þann 13. maí á síðasta ári er Arsenal lék við Huddersfield.

Emery hikar ekki við að breyta uppstillingu sinni eftir því hvaða andstæðing Arsenal spilar við.

Hér má sjá muninn á liðunum tveimur.

Lið Emery:

Lið Wenger:

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Spá DV fyrir Pepsi Max-deild karla: Hvaða lið verður Íslandsmeistari?

Spá DV fyrir Pepsi Max-deild karla: Hvaða lið verður Íslandsmeistari?
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Mögnuð staðreynd: Getur unnið áttunda deildarmeistatitilinn í röð um helgina

Mögnuð staðreynd: Getur unnið áttunda deildarmeistatitilinn í röð um helgina
433Sport
Í gær

Boltastrákurinn trúði ekki eigin augum í gær

Boltastrákurinn trúði ekki eigin augum í gær
433Sport
Í gær

Juventus tók áhættusama ákvörðun: Sjáðu nýja treyju liðsins

Juventus tók áhættusama ákvörðun: Sjáðu nýja treyju liðsins