fbpx
Þriðjudagur 23.júlí 2019  |
433Sport

Upplifði martröð undir stjórn Gerrard sem gaf honum engin svör: ,,Þetta var svo niðurlægjandi“

Victor Pálsson
Mánudaginn 25. mars 2019 14:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Framherjinn Umar Sadiq talar ekki vel um lið Rangers í Skotlandi og stjóra liðsins, Steven Gerrard.

Sadiq kom til Rangers á láni frá Roma síðasta sumar en spilaði aðeins fjóra leiki áður en hann var sendur aftur til baka í desember.

Gerrard hafði ekki mikinn áhuga á að nota Sadiq og var komið illa fram við hann í þessa nokkra mánuði.

,,Þegar ég kom þangað þá fékk ég engan tíma til að aðlagast áður en þeir fengu inn annan framherja, Kyle Lafferty,“ sagði Sadiq.

,,Þá byrjuðu vandamálin og áður en ég vissi af þá var ég að upplifa alvöru martröð hjá félaginu.“

,,Mér var sagt að ég gæti ekki notað búningsklefa aðalliðsins. Ég átti að skipta um föt með krökkunum.“

,,Svo nokkrum dögum eftir það þá var mér bannað að nota bílastæðið á æfingasvæðinu.“

,,Þetta var svo niðurlægjandi og ég spurði ítrekað hvað væri í gangi. Ég fékk engin svör til baka.“

,,Gerrard vildi ekki gefa mér nein svör. Ég fékk ekki alvöru tækifæri til að sanna mig. Það var eins og þeir þekktu mig ekki.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Í gær

Sjáðu atvikið: Leikmaður Liverpool fékk að finna fyrir því í leik sem skipti engu máli: ,,Skammarlegt brot“

Sjáðu atvikið: Leikmaður Liverpool fékk að finna fyrir því í leik sem skipti engu máli: ,,Skammarlegt brot“
433Sport
Í gær

Sakna Guðna sem fékk mörg skilaboð: ,,Hvar er Guðni þegar við þurfum mest á honum að halda?“

Sakna Guðna sem fékk mörg skilaboð: ,,Hvar er Guðni þegar við þurfum mest á honum að halda?“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Neitar því að hafa verið fullur í rútunni – Þessi drakk alla bjórana

Neitar því að hafa verið fullur í rútunni – Þessi drakk alla bjórana
433Sport
Fyrir 2 dögum

Van Dijk svarar sögusögnunum: ,,Kannski er kominn tími á að breyta þessu“

Van Dijk svarar sögusögnunum: ,,Kannski er kominn tími á að breyta þessu“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Baulað á leikmann United í æfingaleik – Solskjær ætlar að ræða við hann

Baulað á leikmann United í æfingaleik – Solskjær ætlar að ræða við hann
433Sport
Fyrir 2 dögum

Sjáðu hvað Bruce sagði við félagana eftir fyrsta sigurinn – Hlær að gagnrýninni

Sjáðu hvað Bruce sagði við félagana eftir fyrsta sigurinn – Hlær að gagnrýninni
433Sport
Fyrir 3 dögum

Gera þeir hann að launahæsta leikmanni Englands?

Gera þeir hann að launahæsta leikmanni Englands?
433Sport
Fyrir 3 dögum

Tilbúinn að stela síma Pogba svo hann tali ekki við neinn

Tilbúinn að stela síma Pogba svo hann tali ekki við neinn