fbpx
Föstudagur 26.apríl 2019
433Sport

Svona er að vinna með Klopp: ,,Hann er eins og hann er“

Victor Pálsson
Mánudaginn 25. mars 2019 10:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Virgil van Dijk, leikmaður Liverpool, hefur útskýrt hvernig er að vinna með Jurgen Klopp, stjóra liðsins.

Klopp fékk Van Dijk til félagsins í fyrra en Hollendingurinn skrifaði undir í janúar eftir dvöl hjá Southampton.

Van Dijk segir að Klopp sé ekkert lamb að leika sér við á æfingasvæðinu og er alltaf hreinskilinn við sína leikmenn.

,,Hann er mjög harður við mig og hann gefur mér sjálfstraust þegar ég þarf á því að halda,“ sagði Van Dijk.

,,Hann veit að það eru hlutir sem er hægt að bæta. Hann mun ekki breytast, hann er eins og hann er.“

,,Hann er eins og þú sem leikmaður: hann er ánægður þegar hlutirnir ganga vel en getur orðið mjög reiður ef illa gengur.“

,,Hann er mjög ástríðufullur. Hann segir þér alltaf sannleikann. Hann er alltaf hreinskilinn og það er eitthvað sem mér líkar vel við.“

,,Við fundum oft á tímabilinu og hann er svo sannarlega ekki ánægður með alla hluti.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Metnaður Valsmanna: Sjáðu hvernig treyjan var frumsýnd

Metnaður Valsmanna: Sjáðu hvernig treyjan var frumsýnd
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Pressan var of mikil fyrir 16 ára strák sem íhugaði sjálfsmorð: Keypti töflur og sagði þau vera fyrir börnin

Pressan var of mikil fyrir 16 ára strák sem íhugaði sjálfsmorð: Keypti töflur og sagði þau vera fyrir börnin
433Sport
Í gær

Arnór skoraði í sigri CSKA: Ragnar og Björn léku í tapi

Arnór skoraði í sigri CSKA: Ragnar og Björn léku í tapi
433Sport
Í gær

Ronaldo fer úr öllu í nýrri auglýsingu: ,,Sjáðu bunguna í nærbuxunum“

Ronaldo fer úr öllu í nýrri auglýsingu: ,,Sjáðu bunguna í nærbuxunum“