fbpx
Föstudagur 26.apríl 2019
433Sport

‘Svikarinn’ mætti aftur á Anfield – Móttökurnar ekki góðar

Victor Pálsson
Mánudaginn 25. mars 2019 11:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það fór fram góðgerðarleikur á Anfield um helgina er lið Liverpool spilaði við AC Milan þar sem goðsagnir komu við sögu.

Þessi lið áttust við í úrslitum Meistaradeildarinnar árið 2005 er Liverpool bauð upp á ótrúlega endurkomu og vann að lokum í vítakeppni.

Það voru ófáir frábærir leikmenn sem tóku þátt en Liverpool hafði að lokum betur 3-2 í spennandi leik.

Michael Owen lék með liði Liverpool í leiknum en hann hóf ferilinn hjá félaginu og fór síðar til Real Madrid.

Owen ákvað svo að spila fyrir erkifjendur Liverpool í Manchester United seinna á ferlinum sem var ekki vinsæl ákvörðun.

Það var baulað á Owen á Anfield á laugardaginn en stuðningsmenn Liverpool hafa engu gleymt og hafa ekki fyrirgefið honum.

Owen starfar í dag fyrir sjónvarpsstöðina BT Sport og lýsir reglulega leikjum í ensku úrvalsdeildinni.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Spá DV fyrir Pepsi Max-deild karla: Hvaða lið verður Íslandsmeistari?

Spá DV fyrir Pepsi Max-deild karla: Hvaða lið verður Íslandsmeistari?
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Mögnuð staðreynd: Getur unnið áttunda deildarmeistatitilinn í röð um helgina

Mögnuð staðreynd: Getur unnið áttunda deildarmeistatitilinn í röð um helgina
433Sport
Í gær

Boltastrákurinn trúði ekki eigin augum í gær

Boltastrákurinn trúði ekki eigin augum í gær
433Sport
Í gær

Juventus tók áhættusama ákvörðun: Sjáðu nýja treyju liðsins

Juventus tók áhættusama ákvörðun: Sjáðu nýja treyju liðsins