fbpx
Föstudagur 26.apríl 2019
433Sport

Líklegt byrjunarlið Íslands í París í kvöld: Fer Hamren í fimm manna vörn?

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 25. mars 2019 13:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hörður Snævar Jónsson skrifar frá París:

Íslenska landsliðið kom til Parísar í fyrrakvöld og mun leika gegn Frakklandi í undankeppni EM í kvöld. Einn besti maður liðsins, Jóhann Berg Guðmundsson, verður frá vegna meiðsla.

Íslenska liðið, vann góðan sigur á Andorra á föstudag og kemur til Parísar, þar sem stig eða sigur væru algjör bónus.

Hvort íslenska liðið komist í lokakeppni EM, stendur hvorki né fellur með því hvað gerist á morgun. Íslenska liðið hefur þó hins vegar oftar en ekki átt sína bestu leiki á erfiðum útivöllum, nægir að nefna sigra í Hollandi og Tyrklandi.

Margir eru á því að Erik Hamren muni í dag fara í fimm manna vörn, spila 3-5-2 eða 5-3-2 kerfið. Það er ekki ólíklegt gegn afar sterku liði Frakka.

Líklegt er að Hörður Björgvin Magnússon og Sverrir Ingi Ingason kæmu í vörnina.

Hér að neðan má sjá líklegt byrjunarlið að mati 433.is.

Líklegt byrjunarlið:
Hannes Þór Halldórsson

Birkir Már Sævarsson
Kári Árnason
Ragnar Sigurðsson
Sverrir Ingi Ingason
Hörður Björgvin Magnússon

Aron Einar Gunnarsson
Birkir Bjarnason
Rúnar Már Sigurjónsson

Gylfi Þór Sigurðsson
Alfreð Finnbogason

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Spá DV fyrir Pepsi Max-deild karla: Hvaða lið verður Íslandsmeistari?

Spá DV fyrir Pepsi Max-deild karla: Hvaða lið verður Íslandsmeistari?
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Mögnuð staðreynd: Getur unnið áttunda deildarmeistatitilinn í röð um helgina

Mögnuð staðreynd: Getur unnið áttunda deildarmeistatitilinn í röð um helgina
433Sport
Í gær

Boltastrákurinn trúði ekki eigin augum í gær

Boltastrákurinn trúði ekki eigin augum í gær
433Sport
Í gær

Juventus tók áhættusama ákvörðun: Sjáðu nýja treyju liðsins

Juventus tók áhættusama ákvörðun: Sjáðu nýja treyju liðsins