fbpx
Föstudagur 26.apríl 2019
433Sport

Íslenska þjóðin neikvæð í hálfleik: Auddi Blö ætlar að ræða við leikmenn

Victor Pálsson
Mánudaginn 25. mars 2019 20:40

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Nú er í gangi leikur Frakklands og Íslands en liðin eigast við í undankeppni EM í Frakklandi.

Staðan er 1-0 fyrir Frökkum þessa stundina en búið er að flauta fyrri hálfleikinn af og voru heimamenn mun sterkari aðilinn.

Það var Samuel Umtiti sem gerði eina mark fyrri hálfleiksins með skalla eftir fyrirgjöf Kylian Mbappe.

Þjóðin fylgist að sjálfsögðu með leiknum og er eins og alltaf mikið talað á samskiptamiðlum.

Ísland þarf að eiga betri leik í seinni hálfleik en við höfum verið lítið í boltanum og skapað takmarkað af færum.

Hér má sjá það sem þjóðin hafði að segja.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Metnaður Valsmanna: Sjáðu hvernig treyjan var frumsýnd

Metnaður Valsmanna: Sjáðu hvernig treyjan var frumsýnd
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Pressan var of mikil fyrir 16 ára strák sem íhugaði sjálfsmorð: Keypti töflur og sagði þau vera fyrir börnin

Pressan var of mikil fyrir 16 ára strák sem íhugaði sjálfsmorð: Keypti töflur og sagði þau vera fyrir börnin
433Sport
Í gær

Arnór skoraði í sigri CSKA: Ragnar og Björn léku í tapi

Arnór skoraði í sigri CSKA: Ragnar og Björn léku í tapi
433Sport
Í gær

Ronaldo fer úr öllu í nýrri auglýsingu: ,,Sjáðu bunguna í nærbuxunum“

Ronaldo fer úr öllu í nýrri auglýsingu: ,,Sjáðu bunguna í nærbuxunum“