fbpx
Þriðjudagur 23.júlí 2019  |
433Sport

Heimsmeistararnir fóru illa með strákana okkar

Victor Pálsson
Mánudaginn 25. mars 2019 21:35

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Frakkland 4-0 Ísland
1-0 Samuel Umtiti(12′)
2-0 Olivier Giroud(68′)
3-0 Kylian Mbappe(78′)
4-0 Antoine Griezmann(84′)

Íslenska karlalandsliðið þurfti að sætta sig við stórt tap í kvöld er við mættum Frakklandi á Stade de France í París.

Sigur Frakka var aldrei í hættu í kvöld en eins og við var að búast þá voru heimsmeistararnir mun sterkari.

Aðeins eitt mark var gert í fyrri hálfleik en það gerði Samuel Umtiti fyrir Frakka með skalla.

Allt opnaðist svo í síðari hálfleik og bættu heimamenn verið þremur mörkum og unnu sannfærandi 4-0 sigur.

Olivier Giroud, Kylian Mbappe og Antoine Griezmann komust allir á blað og sáu um að klára Ísland endanlega.

Ísland er nú með þrjú stig í riðlinum eftir tvo leiki en liðið vann Andorra á föstudaginn 2-0 úti.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Elis er látinn
433Sport
Í gær

Sjáðu atvikið: Leikmaður Liverpool fékk að finna fyrir því í leik sem skipti engu máli: ,,Skammarlegt brot“

Sjáðu atvikið: Leikmaður Liverpool fékk að finna fyrir því í leik sem skipti engu máli: ,,Skammarlegt brot“
433Sport
Í gær

Sakna Guðna sem fékk mörg skilaboð: ,,Hvar er Guðni þegar við þurfum mest á honum að halda?“

Sakna Guðna sem fékk mörg skilaboð: ,,Hvar er Guðni þegar við þurfum mest á honum að halda?“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Neitar því að hafa verið fullur í rútunni – Þessi drakk alla bjórana

Neitar því að hafa verið fullur í rútunni – Þessi drakk alla bjórana
433Sport
Fyrir 2 dögum

Van Dijk svarar sögusögnunum: ,,Kannski er kominn tími á að breyta þessu“

Van Dijk svarar sögusögnunum: ,,Kannski er kominn tími á að breyta þessu“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Baulað á leikmann United í æfingaleik – Solskjær ætlar að ræða við hann

Baulað á leikmann United í æfingaleik – Solskjær ætlar að ræða við hann
433Sport
Fyrir 2 dögum

Sjáðu hvað Bruce sagði við félagana eftir fyrsta sigurinn – Hlær að gagnrýninni

Sjáðu hvað Bruce sagði við félagana eftir fyrsta sigurinn – Hlær að gagnrýninni
433Sport
Fyrir 3 dögum

Gera þeir hann að launahæsta leikmanni Englands?

Gera þeir hann að launahæsta leikmanni Englands?
433Sport
Fyrir 4 dögum

Tilbúinn að stela síma Pogba svo hann tali ekki við neinn

Tilbúinn að stela síma Pogba svo hann tali ekki við neinn