fbpx
Föstudagur 26.apríl 2019
433Sport

Forsíðan sem stuðningsmenn Liverpool vilja ekki sjá: Verður martröð þeirra að veruleika?

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 25. mars 2019 10:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Spænsk blöð halda áfram að ræða um það að Zinedine Zidane, þjálfari Real Madrid ætli sér að kaupa Sadio Mane frá Liverpool í sumar.

Zidane fær mikið fjármagn til leikmannakaupa í sumar og er Mane sagður mjög ofarlega á blaði hans.

Liverpool mun ekki vilja selja Mane, enda hefur hann verið jafn besti leikmaður liðsins á þessu tímabili.

Mane er afar fljótur og leikinn kantmaður sem Zidane horfir til, hann telur sig geta fengið hann frá Liverpool.

Liverpool vill ekki missa sína skærustu stjörnu en það hefur reynst félögum á Englandi erfitt, að berja í borðið þegar risarnir frá Spáni koma kallandi.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Metnaður Valsmanna: Sjáðu hvernig treyjan var frumsýnd

Metnaður Valsmanna: Sjáðu hvernig treyjan var frumsýnd
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Pressan var of mikil fyrir 16 ára strák sem íhugaði sjálfsmorð: Keypti töflur og sagði þau vera fyrir börnin

Pressan var of mikil fyrir 16 ára strák sem íhugaði sjálfsmorð: Keypti töflur og sagði þau vera fyrir börnin
433Sport
Í gær

Arnór skoraði í sigri CSKA: Ragnar og Björn léku í tapi

Arnór skoraði í sigri CSKA: Ragnar og Björn léku í tapi
433Sport
Í gær

Ronaldo fer úr öllu í nýrri auglýsingu: ,,Sjáðu bunguna í nærbuxunum“

Ronaldo fer úr öllu í nýrri auglýsingu: ,,Sjáðu bunguna í nærbuxunum“