fbpx
Föstudagur 26.apríl 2019
433Sport

Byrjunarlið Frakklands: Allar stjörnurnar með

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 25. mars 2019 18:21

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hörður Snævar Jónsson skrifar frá París:

Didier Deschamps tekur ekki neina sénsa gegn Íslandi í undankeppni EM í kvöld og stillir upp sínu sterkasta byrjunarliði.

Þarna eru allar helstu stjörnur Frakkland en Paul Pogba og Antioine Griezmann eru á sínum stað.

Kylian Mbappe er svo á sínum stað og hjarta varnarinnar er afar sterkt.

Liðið er hér að neðan.

Byrjunarlið Frakklands:
Lloris (GK)(C)
Pavard
Varane
Umtiti
Pogba
Griezmann
Giroud
Mbappé
Kanté
Matuidi
Kurzawa

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Metnaður Valsmanna: Sjáðu hvernig treyjan var frumsýnd

Metnaður Valsmanna: Sjáðu hvernig treyjan var frumsýnd
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Pressan var of mikil fyrir 16 ára strák sem íhugaði sjálfsmorð: Keypti töflur og sagði þau vera fyrir börnin

Pressan var of mikil fyrir 16 ára strák sem íhugaði sjálfsmorð: Keypti töflur og sagði þau vera fyrir börnin
433Sport
Í gær

Arnór skoraði í sigri CSKA: Ragnar og Björn léku í tapi

Arnór skoraði í sigri CSKA: Ragnar og Björn léku í tapi
433Sport
Í gær

Ronaldo fer úr öllu í nýrri auglýsingu: ,,Sjáðu bunguna í nærbuxunum“

Ronaldo fer úr öllu í nýrri auglýsingu: ,,Sjáðu bunguna í nærbuxunum“