fbpx
Föstudagur 26.apríl 2019
433Sport

Albert: Turnar og vélmenni þarna aftast

Victor Pálsson
Mánudaginn 25. mars 2019 22:51

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Albert Guðmundsson fékk óvænt að byrja hjá íslenska landsliðinu í kvöld er liðið mætti því franska.

Albert stóð fyrir sínu í kvöld en Ísland tapaði leiknum þó 4-0 og var frammistaðan er ekki upp á tíu gegn heimsmeisturunum.

,,Maður undirbýr sig alltaf eins og maður sé að fara að byrja leiki eða koma inná á fyrstu mínútu þannig ég myndi ekki segja að þetta væri sjokk en maður fékk kitl í magann þegar maður sjá byrjunarliðið,“ sagði Albert.

,,Það er erfitt að vera super ánægður eftir 4-0 tap en ég held að ég hafi komist ágætlega út úr þessu en auðvitað svekktur með tapið.“

,,Auðvitað er þetta erfitt, þeir urðu ekki heimsmeistarar upp úr þurru. Þetta eru turnar og vélmenni aftast. Það er erfitt að eiga við þetta en við eigum að geta sært þá meira en við gerðum.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Metnaður Valsmanna: Sjáðu hvernig treyjan var frumsýnd

Metnaður Valsmanna: Sjáðu hvernig treyjan var frumsýnd
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Pressan var of mikil fyrir 16 ára strák sem íhugaði sjálfsmorð: Keypti töflur og sagði þau vera fyrir börnin

Pressan var of mikil fyrir 16 ára strák sem íhugaði sjálfsmorð: Keypti töflur og sagði þau vera fyrir börnin
433Sport
Í gær

Arnór skoraði í sigri CSKA: Ragnar og Björn léku í tapi

Arnór skoraði í sigri CSKA: Ragnar og Björn léku í tapi
433Sport
Í gær

Ronaldo fer úr öllu í nýrri auglýsingu: ,,Sjáðu bunguna í nærbuxunum“

Ronaldo fer úr öllu í nýrri auglýsingu: ,,Sjáðu bunguna í nærbuxunum“