fbpx
Þriðjudagur 23.júlí 2019  |
433Sport

Albert: Turnar og vélmenni þarna aftast

Victor Pálsson
Mánudaginn 25. mars 2019 22:51

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Albert Guðmundsson fékk óvænt að byrja hjá íslenska landsliðinu í kvöld er liðið mætti því franska.

Albert stóð fyrir sínu í kvöld en Ísland tapaði leiknum þó 4-0 og var frammistaðan er ekki upp á tíu gegn heimsmeisturunum.

,,Maður undirbýr sig alltaf eins og maður sé að fara að byrja leiki eða koma inná á fyrstu mínútu þannig ég myndi ekki segja að þetta væri sjokk en maður fékk kitl í magann þegar maður sjá byrjunarliðið,“ sagði Albert.

,,Það er erfitt að vera super ánægður eftir 4-0 tap en ég held að ég hafi komist ágætlega út úr þessu en auðvitað svekktur með tapið.“

,,Auðvitað er þetta erfitt, þeir urðu ekki heimsmeistarar upp úr þurru. Þetta eru turnar og vélmenni aftast. Það er erfitt að eiga við þetta en við eigum að geta sært þá meira en við gerðum.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Elis er látinn
433Sport
Í gær

Sjáðu atvikið: Leikmaður Liverpool fékk að finna fyrir því í leik sem skipti engu máli: ,,Skammarlegt brot“

Sjáðu atvikið: Leikmaður Liverpool fékk að finna fyrir því í leik sem skipti engu máli: ,,Skammarlegt brot“
433Sport
Í gær

Sakna Guðna sem fékk mörg skilaboð: ,,Hvar er Guðni þegar við þurfum mest á honum að halda?“

Sakna Guðna sem fékk mörg skilaboð: ,,Hvar er Guðni þegar við þurfum mest á honum að halda?“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Neitar því að hafa verið fullur í rútunni – Þessi drakk alla bjórana

Neitar því að hafa verið fullur í rútunni – Þessi drakk alla bjórana
433Sport
Fyrir 2 dögum

Van Dijk svarar sögusögnunum: ,,Kannski er kominn tími á að breyta þessu“

Van Dijk svarar sögusögnunum: ,,Kannski er kominn tími á að breyta þessu“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Baulað á leikmann United í æfingaleik – Solskjær ætlar að ræða við hann

Baulað á leikmann United í æfingaleik – Solskjær ætlar að ræða við hann
433Sport
Fyrir 2 dögum

Sjáðu hvað Bruce sagði við félagana eftir fyrsta sigurinn – Hlær að gagnrýninni

Sjáðu hvað Bruce sagði við félagana eftir fyrsta sigurinn – Hlær að gagnrýninni
433Sport
Fyrir 3 dögum

Gera þeir hann að launahæsta leikmanni Englands?

Gera þeir hann að launahæsta leikmanni Englands?
433Sport
Fyrir 4 dögum

Tilbúinn að stela síma Pogba svo hann tali ekki við neinn

Tilbúinn að stela síma Pogba svo hann tali ekki við neinn