fbpx
Fimmtudagur 25.apríl 2019
433Sport

Vildu ekkert með Van Dijk hafa: ,,Eins og að vera stunginn í bakið“

Victor Pálsson
Sunnudaginn 24. mars 2019 13:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Virgil van Dijk er af mörgum talinn einn besti varnarmaður heims í dag en hann spilar með Liverpool.

Hann er uppalinn hjá Willem II í Hollandi og var hjá félaginu í tíu ár áður en hann var látinn fara.

Van Dijk er óánægður með vinnubrögð félagsins en hann samdi síðar við Groningen þar sem hann vakti fyrst athygli.

,,Ég var uppalinn þarna og gaf allt í sölurnar fyrir félagið. Ég var svo vonsvikinn,“ sagði Van Dijk.

,,Augljóslega þá sýndu þeir mér ekki sama traust sem önnur félög hafa gert síðar á mínum ferli.“

,,Mér leið eins og þeir hefðu stungið mig í bakið. Þeir töldu mig eiga enga framtíð fyrir mér sem atvinnumaður.“

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Solskjær kveikti bál og Guardiola er pirraður

Solskjær kveikti bál og Guardiola er pirraður
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Mun utanríkisráðherra styðja erkifjendur sína í kvöld? – Kokkur Morgunblaðsins gæti fagnað sigri

Mun utanríkisráðherra styðja erkifjendur sína í kvöld? – Kokkur Morgunblaðsins gæti fagnað sigri
433Sport
Í gær

Sjáðu þegar skærasta stjarna Liverpool fór í fýlu og vildi ekki fagna

Sjáðu þegar skærasta stjarna Liverpool fór í fýlu og vildi ekki fagna
433Sport
Í gær

Mætti á sína fyrstu æfingu í dag eftir handtöku: Sakaður um ofbeldi gegn konu

Mætti á sína fyrstu æfingu í dag eftir handtöku: Sakaður um ofbeldi gegn konu
433Sport
Fyrir 2 dögum

Enn og aftur fóru hnefarnir á loft: Hvað er til ráða?

Enn og aftur fóru hnefarnir á loft: Hvað er til ráða?
433Sport
Fyrir 2 dögum

Sverrir og félagar kunna að fagna titlum – Sjáðu ástríðuna

Sverrir og félagar kunna að fagna titlum – Sjáðu ástríðuna