fbpx
Laugardagur 20.júlí 2019  |
433Sport

Þurfa Íslendingar að hafa áhyggjur? – Byrjaður að láta sig detta reglulega

Victor Pálsson
Sunnudaginn 24. mars 2019 10:40

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kylian Mbappe er einn allra efnilegasti leikmaður heims en hann spilar með Paris Saint-Germain.

Mbappe er aðeins 20 ára gamall en er þrátt fyrir það orðinn fastamaður hjá PSG og franska landsliðinu.

Hann lék með Frakklandi gegn Moldavíu í undankeppni EM á föstudag en Frakkar unnu 4-1 sigur.

Undir lok leiksins varð Mbappe sér til skammar er hann reyndi að fiska vítaspyrnu á markvörð heimamanna.

Mbappe lét sig augljóslega detta innan teigs og fékk í kjölfarið gult spjald fyrir dýfuna.

Þetta er ekki í fyrsta sinn á tímabilinu sem Mbappe lætur sig falla í grasið við enga snertingu og vonandi þá losnar hann við þennan ósið.

Við Íslendingar gætum þurft að passa okkur á mánudag er leikið er við einmitt Frakka á þeirra heimavelli.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Í gær

Sjáðu lætin í Eistlandi: Stjörnugleðin í hámarki eftir ótrúlega dramatík – ,,Farseðill til Barcelona“

Sjáðu lætin í Eistlandi: Stjörnugleðin í hámarki eftir ótrúlega dramatík – ,,Farseðill til Barcelona“
433Sport
Í gær

Þetta sögðu ókunnugir menn um vin hans: Allt varð vitlaust fyrir utan pítsastað

Þetta sögðu ókunnugir menn um vin hans: Allt varð vitlaust fyrir utan pítsastað
433Sport
Fyrir 2 dögum

Var leikmaður liðsins í einn dag – Strax seldur fyrir hærri upphæð

Var leikmaður liðsins í einn dag – Strax seldur fyrir hærri upphæð
433Sport
Fyrir 2 dögum

Neitaði að taka heyrnartólin af sér og hundsaði stuðningsmenn: Fékk slæmar móttökur

Neitaði að taka heyrnartólin af sér og hundsaði stuðningsmenn: Fékk slæmar móttökur
433Sport
Fyrir 3 dögum

Trylltist eftir sögusagnir um skilnaðinn og eiginkonuna: ,,Ég gerði mörg mistök en þetta er allt kjaftæði“

Trylltist eftir sögusagnir um skilnaðinn og eiginkonuna: ,,Ég gerði mörg mistök en þetta er allt kjaftæði“
433Sport
Fyrir 3 dögum

Magni kom öllum á óvart í Keflavík

Magni kom öllum á óvart í Keflavík