fbpx
Þriðjudagur 23.apríl 2019
433Sport

Þurfa Íslendingar að hafa áhyggjur? – Byrjaður að láta sig detta reglulega

Victor Pálsson
Sunnudaginn 24. mars 2019 10:40

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kylian Mbappe er einn allra efnilegasti leikmaður heims en hann spilar með Paris Saint-Germain.

Mbappe er aðeins 20 ára gamall en er þrátt fyrir það orðinn fastamaður hjá PSG og franska landsliðinu.

Hann lék með Frakklandi gegn Moldavíu í undankeppni EM á föstudag en Frakkar unnu 4-1 sigur.

Undir lok leiksins varð Mbappe sér til skammar er hann reyndi að fiska vítaspyrnu á markvörð heimamanna.

Mbappe lét sig augljóslega detta innan teigs og fékk í kjölfarið gult spjald fyrir dýfuna.

Þetta er ekki í fyrsta sinn á tímabilinu sem Mbappe lætur sig falla í grasið við enga snertingu og vonandi þá losnar hann við þennan ósið.

Við Íslendingar gætum þurft að passa okkur á mánudag er leikið er við einmitt Frakka á þeirra heimavelli.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Sjáðu ótrúlegan sprett Mbappe – Meðalhraðinn meiri en hjá Bolt

Sjáðu ótrúlegan sprett Mbappe – Meðalhraðinn meiri en hjá Bolt
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Segir að samband Klopp og Salah hafi versnað verulega

Segir að samband Klopp og Salah hafi versnað verulega
433Sport
Í gær

Salah pirraður í gær – ,,Komdu með boltann“

Salah pirraður í gær – ,,Komdu með boltann“
433Sport
Í gær

Atla langaði að breiða yfir haus og deyja: ,,Ef þú ætlar að vinna þá deyjum við bæði“

Atla langaði að breiða yfir haus og deyja: ,,Ef þú ætlar að vinna þá deyjum við bæði“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Landsliðsþjálfarinn greinir vandamál Manchester United

Landsliðsþjálfarinn greinir vandamál Manchester United
433Sport
Fyrir 2 dögum

Gylfi skoraði og lagði upp er Everton slátraði Manchester United

Gylfi skoraði og lagði upp er Everton slátraði Manchester United
433Sport
Fyrir 2 dögum

Enginn kemur nálægt honum á æfingum: ,,Alltaf í jörðinni með takkana á lofti“

Enginn kemur nálægt honum á æfingum: ,,Alltaf í jörðinni með takkana á lofti“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Neitaði að koma með og lokaði dyrunum á eftir sér: ,,Það fylgja þessu ákveðnar skuldbindingar“

Neitaði að koma með og lokaði dyrunum á eftir sér: ,,Það fylgja þessu ákveðnar skuldbindingar“