fbpx
Fimmtudagur 18.júlí 2019  |
433Sport

Sjáðu hvernig Rashford nýtti tímann í fríinu

Victor Pálsson
Sunnudaginn 24. mars 2019 09:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Marcus Rashford, leikmaður Manchester United og enska landsliðsins, tók ekki þátt í leik liðsins við Tékkland á föstudag.

Rashford var upphaflega í landsliðshópnum en hann meiddist og gat ekki tekið þátt.

Hann nýtur þess því að vera í fríi og fylgdist með leik Shrewsbury og Portsmouth í ensku þriðju deildinni.

Myndir náðust af Rashford í stúkunni en hann mætti til að styðja fyrrum liðsfélaga sinn Ro-Shaun Williams.

Williams leikur með liði Shrewsbury en hann og Rashford voru saman í akademíu United á sínum tíma.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Í gær

Samþykkti að skipta um númer: Vill heiðra minningu afa síns

Samþykkti að skipta um númer: Vill heiðra minningu afa síns
433Sport
Í gær

Rándýr upptaka hvarf: Opnaði sig loksins um viðkvæmt mál í einkaviðtali

Rándýr upptaka hvarf: Opnaði sig loksins um viðkvæmt mál í einkaviðtali
433Sport
Fyrir 3 dögum

Segir að tölfræði Van Dijk sé kjaftæði: ,,Ég skoraði og hann var skilinn eftir“

Segir að tölfræði Van Dijk sé kjaftæði: ,,Ég skoraði og hann var skilinn eftir“
433Sport
Fyrir 3 dögum

Hvað er fyrirliði Arsenal að gefa í skyn? – Sjáðu hvað hann gerði

Hvað er fyrirliði Arsenal að gefa í skyn? – Sjáðu hvað hann gerði