fbpx
Fimmtudagur 25.apríl 2019
433Sport

Jóhann Berg ekki með á morgun: Sendur heim til Burnley

Hörður Snævar Jónsson
Sunnudaginn 24. mars 2019 16:01

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hörður Snævar Jónsson skrifar frá París:

Jóhann Berg Guðmundsson, verður ekki með íslenska landsliðinu á morgun þegar það heimsækir Frakkland. Jóhann er að glíma við meiðsli.

,,Jóhann Berg er með vandræði í kálfanum, hann er ekki með á morgun. Hann fer til Burnley í dag,“ sagði Erik Hamren á fréttamannafund í dag.

Jóhann fann fyrir meiðslunum fyrir leikinn gegn Andorra en gervigrasið þar hafði ekki góð áhrif á hann.

Tekinn var ákvörðun í dag að senda Jóhann í meðhöndlun til Burnley, ekki er búist við að hann verði lengi frá.

Ísland heimsækir Frakkland í undankeppni EM á morgun, á Stade de France. Klukkan 19:45.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Solskjær kveikti bál og Guardiola er pirraður

Solskjær kveikti bál og Guardiola er pirraður
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Mun utanríkisráðherra styðja erkifjendur sína í kvöld? – Kokkur Morgunblaðsins gæti fagnað sigri

Mun utanríkisráðherra styðja erkifjendur sína í kvöld? – Kokkur Morgunblaðsins gæti fagnað sigri
433Sport
Í gær

Sjáðu þegar skærasta stjarna Liverpool fór í fýlu og vildi ekki fagna

Sjáðu þegar skærasta stjarna Liverpool fór í fýlu og vildi ekki fagna
433Sport
Í gær

Mætti á sína fyrstu æfingu í dag eftir handtöku: Sakaður um ofbeldi gegn konu

Mætti á sína fyrstu æfingu í dag eftir handtöku: Sakaður um ofbeldi gegn konu
433Sport
Fyrir 2 dögum

Enn og aftur fóru hnefarnir á loft: Hvað er til ráða?

Enn og aftur fóru hnefarnir á loft: Hvað er til ráða?
433Sport
Fyrir 2 dögum

Sverrir og félagar kunna að fagna titlum – Sjáðu ástríðuna

Sverrir og félagar kunna að fagna titlum – Sjáðu ástríðuna