fbpx
Fimmtudagur 18.júlí 2019  |
433Sport

Jóhann Berg ekki með á morgun: Sendur heim til Burnley

Hörður Snævar Jónsson
Sunnudaginn 24. mars 2019 16:01

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hörður Snævar Jónsson skrifar frá París:

Jóhann Berg Guðmundsson, verður ekki með íslenska landsliðinu á morgun þegar það heimsækir Frakkland. Jóhann er að glíma við meiðsli.

,,Jóhann Berg er með vandræði í kálfanum, hann er ekki með á morgun. Hann fer til Burnley í dag,“ sagði Erik Hamren á fréttamannafund í dag.

Jóhann fann fyrir meiðslunum fyrir leikinn gegn Andorra en gervigrasið þar hafði ekki góð áhrif á hann.

Tekinn var ákvörðun í dag að senda Jóhann í meðhöndlun til Burnley, ekki er búist við að hann verði lengi frá.

Ísland heimsækir Frakkland í undankeppni EM á morgun, á Stade de France. Klukkan 19:45.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Í gær

Samþykkti að skipta um númer: Vill heiðra minningu afa síns

Samþykkti að skipta um númer: Vill heiðra minningu afa síns
433Sport
Í gær

Rándýr upptaka hvarf: Opnaði sig loksins um viðkvæmt mál í einkaviðtali

Rándýr upptaka hvarf: Opnaði sig loksins um viðkvæmt mál í einkaviðtali
433Sport
Fyrir 3 dögum

Segir að tölfræði Van Dijk sé kjaftæði: ,,Ég skoraði og hann var skilinn eftir“

Segir að tölfræði Van Dijk sé kjaftæði: ,,Ég skoraði og hann var skilinn eftir“
433Sport
Fyrir 3 dögum

Hvað er fyrirliði Arsenal að gefa í skyn? – Sjáðu hvað hann gerði

Hvað er fyrirliði Arsenal að gefa í skyn? – Sjáðu hvað hann gerði