fbpx
Þriðjudagur 23.apríl 2019
433Sport

Sonur Eiðs Smára með magnað afrek: Skoraði þrennu gegn Þýskalandi

Ritstjórn DV
Laugardaginn 23. mars 2019 13:02

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Andri Lucas Guðjohnsen, leikmaður Real Madrid var heldur betur í stuði gegn Þýskalandi með U17 ára landsliði Íslands í dag.

Andri skoraði þrennu í flottu 3-3 jafntefli í undankeppni EM 2019. Andri er fæddur árið 2002 og er mikið efni.

Faðir hans er besti knattspyrnumaður í sögu Íslands, Eiður Smári Guðjohnen. Andri lék áður með Barcelona og Espanyol.

Tvö af mörkum Andra eru hér að neðan.

Byrjunarlið Íslands
Ólafur Kristófer Helgason (M)
Róbert Orri Þorkelsson
Oliver Stefánsson (F)
Jón Gísli Eyland Gíslason
Valgeir Valgeirsson
Ísak Bergmann Jóhannesson
Andri Lucas Guðjohnsen
Davíð Snær Jóhannsson
Mikael Egill Ellertsson
Andri Fannar Baldursson
Orri Hrafn Kjartansson

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Sjáðu ótrúlegan sprett Mbappe – Meðalhraðinn meiri en hjá Bolt

Sjáðu ótrúlegan sprett Mbappe – Meðalhraðinn meiri en hjá Bolt
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Segir að samband Klopp og Salah hafi versnað verulega

Segir að samband Klopp og Salah hafi versnað verulega
433Sport
Í gær

Salah pirraður í gær – ,,Komdu með boltann“

Salah pirraður í gær – ,,Komdu með boltann“
433Sport
Í gær

Atla langaði að breiða yfir haus og deyja: ,,Ef þú ætlar að vinna þá deyjum við bæði“

Atla langaði að breiða yfir haus og deyja: ,,Ef þú ætlar að vinna þá deyjum við bæði“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Landsliðsþjálfarinn greinir vandamál Manchester United

Landsliðsþjálfarinn greinir vandamál Manchester United
433Sport
Fyrir 2 dögum

Gylfi skoraði og lagði upp er Everton slátraði Manchester United

Gylfi skoraði og lagði upp er Everton slátraði Manchester United
433Sport
Fyrir 2 dögum

Enginn kemur nálægt honum á æfingum: ,,Alltaf í jörðinni með takkana á lofti“

Enginn kemur nálægt honum á æfingum: ,,Alltaf í jörðinni með takkana á lofti“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Neitaði að koma með og lokaði dyrunum á eftir sér: ,,Það fylgja þessu ákveðnar skuldbindingar“

Neitaði að koma með og lokaði dyrunum á eftir sér: ,,Það fylgja þessu ákveðnar skuldbindingar“