fbpx
Þriðjudagur 23.apríl 2019
433Sport

Aldur er bara tala: Spilar með syninum og barnabarninu – Elsti íþróttamaður heims?

Victor Pálsson
Laugardaginn 23. mars 2019 07:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er algengt að knattspyrnumenn leggji skóna á hilluna eftir þrítugt en örfáir spila þar til þeir fagna fertugsafmælinu.

Líkaminn fer að kalla þetta gott á þeim tíma enda ekkert grín að hlaupa upp og niður völlinn í 90 mínútur.

Elsti knattspyrnumaður Bretlands er hins vegar enn að, það er markvörðurinn Colin Lee.

Lee hefur allt sitt líf stundað knattspyrnu en hann er 79 ára gamall í dag og spilar í sunnudagsdeildinni á Englandi.

Það er áhugamannadeild og fá leikmenn ekkert borgað fyrir að spila. Lee spilar þar með syni sínum og barnabarni.

,,Ég elska að kasta mér um eins og brjálæðingur. Eins ótrúlegt og það hljómar hef ég aldrei meiðst alvarlega í meira en 70 ár,“ segir Lee.

,,Ég verð 80 ára gamall í janúar og er ekki að plana það að hætta. Ég mun spila eins lengi og líkaminn leyfir og auðvitað ef ég er valinn í liðið.“

Hér má sjá myndir af Lee.
Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Sjáðu ótrúlegan sprett Mbappe – Meðalhraðinn meiri en hjá Bolt

Sjáðu ótrúlegan sprett Mbappe – Meðalhraðinn meiri en hjá Bolt
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Segir að samband Klopp og Salah hafi versnað verulega

Segir að samband Klopp og Salah hafi versnað verulega
433Sport
Í gær

Salah pirraður í gær – ,,Komdu með boltann“

Salah pirraður í gær – ,,Komdu með boltann“
433Sport
Í gær

Atla langaði að breiða yfir haus og deyja: ,,Ef þú ætlar að vinna þá deyjum við bæði“

Atla langaði að breiða yfir haus og deyja: ,,Ef þú ætlar að vinna þá deyjum við bæði“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Landsliðsþjálfarinn greinir vandamál Manchester United

Landsliðsþjálfarinn greinir vandamál Manchester United
433Sport
Fyrir 2 dögum

Gylfi skoraði og lagði upp er Everton slátraði Manchester United

Gylfi skoraði og lagði upp er Everton slátraði Manchester United
433Sport
Fyrir 2 dögum

Enginn kemur nálægt honum á æfingum: ,,Alltaf í jörðinni með takkana á lofti“

Enginn kemur nálægt honum á æfingum: ,,Alltaf í jörðinni með takkana á lofti“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Neitaði að koma með og lokaði dyrunum á eftir sér: ,,Það fylgja þessu ákveðnar skuldbindingar“

Neitaði að koma með og lokaði dyrunum á eftir sér: ,,Það fylgja þessu ákveðnar skuldbindingar“