fbpx
Laugardagur 20.júlí 2019  |
433Sport

Verður Hamren valtur í sessi ef illa fer í kvöld? – ,,Ef illa fer hjálp­ar ekk­ert til að benda á óboðleg­ar aðstæður“

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 22. mars 2019 09:31

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hörður Snævar Jónsson skrifar frá Andorra:

Íslenska landsliðið hefur leik í undankeppni Evrópumótsins, í kvöld. Liðið mætir þá Andorra klukkan 19:45. Leikurinn verður afar áhugaverður.

Andorra er ekki hátt skrifað lið en hefur náð góðum úrslitum á heimavelli, liðið pakkar í vörn og beitir öllum helstu brögðum til að kreista fram úrslit. Íslenska liðið gæti þurft að sýna mikla þolinmæði.

Gengi liðsins hefur ekki verið gott undanfarið og Erik Hamren á eftir að vinna sinn fyrsta leik í starfi. Sindri Sverrisson, blaðamaður Morgunblaðsins veltir því fyrir sér í blaði dagsins. Hvort Hamren gæti misst starfið, fari illa í Andorra í kvöld.

,,Það er ekki bara nauðsyn­legt fyr­ir Ísland að vinna í kvöld í hinni erfiðu bar­áttu sem fram und­an er um sæti á EM, það má ætla að Hamrén verði hrein­lega valt­ur í sessi ef ekki vinnst sig­ur, þrátt fyr­ir aðeins sjö mánuði í starfi,“ skrifar Sindri í Morgunblaðið í dag.

Ef allt fer á versta veg í kvöld á Hamren þó leik gegn Frakklandi á mánudag, þar sem hann gæti heldur betur snúið við blaðinu.

,,Þetta er gott tæki­færi til að sýna þess merki að hann sé rétti maður­inn til að leiða Ísland til frek­ari af­reka og ef illa fer hjálp­ar ekk­ert til að benda á óboðleg­ar aðstæður hér í Andorra. „Krafta­verk“ í Par­ís á mánu­dag­inn, gegn heims­meist­ur­un­um, myndi reynd­ar festa Sví­ann strax aft­ur í sessi.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Í gær

Sjáðu lætin í Eistlandi: Stjörnugleðin í hámarki eftir ótrúlega dramatík – ,,Farseðill til Barcelona“

Sjáðu lætin í Eistlandi: Stjörnugleðin í hámarki eftir ótrúlega dramatík – ,,Farseðill til Barcelona“
433Sport
Í gær

Þetta sögðu ókunnugir menn um vin hans: Allt varð vitlaust fyrir utan pítsastað

Þetta sögðu ókunnugir menn um vin hans: Allt varð vitlaust fyrir utan pítsastað
433Sport
Fyrir 2 dögum

Var leikmaður liðsins í einn dag – Strax seldur fyrir hærri upphæð

Var leikmaður liðsins í einn dag – Strax seldur fyrir hærri upphæð
433Sport
Fyrir 2 dögum

Neitaði að taka heyrnartólin af sér og hundsaði stuðningsmenn: Fékk slæmar móttökur

Neitaði að taka heyrnartólin af sér og hundsaði stuðningsmenn: Fékk slæmar móttökur
433Sport
Fyrir 3 dögum

Trylltist eftir sögusagnir um skilnaðinn og eiginkonuna: ,,Ég gerði mörg mistök en þetta er allt kjaftæði“

Trylltist eftir sögusagnir um skilnaðinn og eiginkonuna: ,,Ég gerði mörg mistök en þetta er allt kjaftæði“
433Sport
Fyrir 3 dögum

Magni kom öllum á óvart í Keflavík

Magni kom öllum á óvart í Keflavík