fbpx
Þriðjudagur 23.apríl 2019
433Sport

Verður Hamren valtur í sessi ef illa fer í kvöld? – ,,Ef illa fer hjálp­ar ekk­ert til að benda á óboðleg­ar aðstæður“

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 22. mars 2019 09:31

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hörður Snævar Jónsson skrifar frá Andorra:

Íslenska landsliðið hefur leik í undankeppni Evrópumótsins, í kvöld. Liðið mætir þá Andorra klukkan 19:45. Leikurinn verður afar áhugaverður.

Andorra er ekki hátt skrifað lið en hefur náð góðum úrslitum á heimavelli, liðið pakkar í vörn og beitir öllum helstu brögðum til að kreista fram úrslit. Íslenska liðið gæti þurft að sýna mikla þolinmæði.

Gengi liðsins hefur ekki verið gott undanfarið og Erik Hamren á eftir að vinna sinn fyrsta leik í starfi. Sindri Sverrisson, blaðamaður Morgunblaðsins veltir því fyrir sér í blaði dagsins. Hvort Hamren gæti misst starfið, fari illa í Andorra í kvöld.

,,Það er ekki bara nauðsyn­legt fyr­ir Ísland að vinna í kvöld í hinni erfiðu bar­áttu sem fram und­an er um sæti á EM, það má ætla að Hamrén verði hrein­lega valt­ur í sessi ef ekki vinnst sig­ur, þrátt fyr­ir aðeins sjö mánuði í starfi,“ skrifar Sindri í Morgunblaðið í dag.

Ef allt fer á versta veg í kvöld á Hamren þó leik gegn Frakklandi á mánudag, þar sem hann gæti heldur betur snúið við blaðinu.

,,Þetta er gott tæki­færi til að sýna þess merki að hann sé rétti maður­inn til að leiða Ísland til frek­ari af­reka og ef illa fer hjálp­ar ekk­ert til að benda á óboðleg­ar aðstæður hér í Andorra. „Krafta­verk“ í Par­ís á mánu­dag­inn, gegn heims­meist­ur­un­um, myndi reynd­ar festa Sví­ann strax aft­ur í sessi.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Sjáðu ótrúlegan sprett Mbappe – Meðalhraðinn meiri en hjá Bolt

Sjáðu ótrúlegan sprett Mbappe – Meðalhraðinn meiri en hjá Bolt
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Segir að samband Klopp og Salah hafi versnað verulega

Segir að samband Klopp og Salah hafi versnað verulega
433Sport
Í gær

Salah pirraður í gær – ,,Komdu með boltann“

Salah pirraður í gær – ,,Komdu með boltann“
433Sport
Í gær

Atla langaði að breiða yfir haus og deyja: ,,Ef þú ætlar að vinna þá deyjum við bæði“

Atla langaði að breiða yfir haus og deyja: ,,Ef þú ætlar að vinna þá deyjum við bæði“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Landsliðsþjálfarinn greinir vandamál Manchester United

Landsliðsþjálfarinn greinir vandamál Manchester United
433Sport
Fyrir 2 dögum

Gylfi skoraði og lagði upp er Everton slátraði Manchester United

Gylfi skoraði og lagði upp er Everton slátraði Manchester United
433Sport
Fyrir 2 dögum

Enginn kemur nálægt honum á æfingum: ,,Alltaf í jörðinni með takkana á lofti“

Enginn kemur nálægt honum á æfingum: ,,Alltaf í jörðinni með takkana á lofti“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Neitaði að koma með og lokaði dyrunum á eftir sér: ,,Það fylgja þessu ákveðnar skuldbindingar“

Neitaði að koma með og lokaði dyrunum á eftir sér: ,,Það fylgja þessu ákveðnar skuldbindingar“