fbpx
Fimmtudagur 18.júlí 2019  |
433Sport

Fyrrum leikmaður Tottenham rekinn: Brjálaðist eftir ummæli á netinu

Victor Pálsson
Föstudaginn 22. mars 2019 07:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lið Al Wehda í Sádí-Arabíu hefur rekið knattspyrnustjóra sinn Mido sem lék eitt sinn með Tottenham.

Mido er 36 ára gamall í dag en hann lék með liðum á borð við Tottenham, Ajax, Marseille og Roma.

Hann tók að sér þetta starf í lok 2018 en hefur nú verið rekinn fyrir tíst sem hann skrifaði til stuðningsmanns Al Wehda.

Stuðningsmaðurinn bað Mido vinsamlegast um að segja af sér og að hann væri ekki að gera góða hluti.

Mido svaraði fyrir sig á mjög barnalegan hátt og kallaði stuðningsmanninn öllum illum nöfnum áður en Twitter-síða hans var gerð óvirk.

Mido vill meina að aðgangur hans hafi verið ‘hakkaður’ en fáir trúa þeirri afsökun og er hann nú án starfs.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Í gær

Samþykkti að skipta um númer: Vill heiðra minningu afa síns

Samþykkti að skipta um númer: Vill heiðra minningu afa síns
433Sport
Í gær

Rándýr upptaka hvarf: Opnaði sig loksins um viðkvæmt mál í einkaviðtali

Rándýr upptaka hvarf: Opnaði sig loksins um viðkvæmt mál í einkaviðtali
433Sport
Fyrir 3 dögum

Segir að tölfræði Van Dijk sé kjaftæði: ,,Ég skoraði og hann var skilinn eftir“

Segir að tölfræði Van Dijk sé kjaftæði: ,,Ég skoraði og hann var skilinn eftir“
433Sport
Fyrir 3 dögum

Hvað er fyrirliði Arsenal að gefa í skyn? – Sjáðu hvað hann gerði

Hvað er fyrirliði Arsenal að gefa í skyn? – Sjáðu hvað hann gerði