fbpx
Þriðjudagur 25.júní 2019
433Sport

Bjarni vill sjá þetta gerast í seinni hálfleik: ,,Þeir geta ekki neitt, verum alveg hreinskilnir þeir geta ekkert“

Victor Pálsson
Föstudaginn 22. mars 2019 20:46

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Íslenska karlalandsliðið spilar nú við Andorra en leikið er í undankeppni EM og fer leikurinn fram ytra.

Seinni hálfleikur fer senn að hefjast en staðan er 1-0 fyrir strákunum okkar eftir fyrri hálfleik.

Það var Birkir Bjarnason sem skoraði eina mark fyrri hálfleiks með skalla af stuttu færi eftir hornspyrnu.

Andorra er alls ekki með sterkt landslið og gæti íslenska liðið vel bætt við öðru marki í seinni hálfleik.

Bjarni Guðjónsson er sérfræðingur RÚV á leiknum í kvöld og vill sjá breytingar í síðari hálfleiknum.

,,Þetta lið getur ekki neitt, verum alveg hreinskilnir þeir geta ekkert,“ sagði Bjarni.

,,Ég myndi vilja létta af liðinu í seinni hálfleik. Við verðum að taka lengri tíma í sóknirnar,“ bætti Bjarni við.

Ísland hefur verið mun meira með boltann hingað til en Andorra reynir að beita skyndisóknum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Myndband: Sjáðu ótrúlegan Suarez biðja um vítaspyrnu – Markvörðurinn varði

Myndband: Sjáðu ótrúlegan Suarez biðja um vítaspyrnu – Markvörðurinn varði
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Teitur fyrsti útlendingurinn sem Danirnir sækja

Teitur fyrsti útlendingurinn sem Danirnir sækja
433Sport
Í gær

Monk og Mourinho líklegastir til að taka við Newcastle

Monk og Mourinho líklegastir til að taka við Newcastle
433Sport
Í gær

Sóknin: Sterkasta lið FH sett upp – Þarf ÍBV að skipta um þjálfara?

Sóknin: Sterkasta lið FH sett upp – Þarf ÍBV að skipta um þjálfara?
433Sport
Í gær

Sarri heimsótti snekkju Ronaldo

Sarri heimsótti snekkju Ronaldo
433Sport
Í gær

Fullyrt að Wan-Bissaka fari í læknisskoðun hjá United á næstu dögum

Fullyrt að Wan-Bissaka fari í læknisskoðun hjá United á næstu dögum
433Sport
Í gær

Plús og mínus: Engin sól, engin afsökun

Plús og mínus: Engin sól, engin afsökun
433Sport
Í gær

Sjáðu hvað leikmaður Kamerún gerði í dag: Var ekki refsað fyrir ógeðslega framkomu

Sjáðu hvað leikmaður Kamerún gerði í dag: Var ekki refsað fyrir ógeðslega framkomu