fbpx
Föstudagur 26.apríl 2019
433Sport

Adam Johnson sleppt úr fangelsi: Má ekki vera einn með barninu sínu

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 22. mars 2019 10:20

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Adam Johnson, hefur verið sleppt úr fangelsi eftir þriggja ára veru þar. En þessi fyrrum enski landsliðsmaður sat inn fyrir kynferðsilega áreitni á ungri stúlki.

Johnson lék þá með Sunderland en hann hafði fengið unga stúlku með sér á rúntinn þar sem hann káfaði á henni.

Johnson var sleppt úr fangelsi snemma í morgun eftir þriggja ára veru þar. Hann verður með ökklaband og má ekki vera einn með fjögurra ára dóttur sinni.

Johnson keypti nýtt hús á dögunum fyrir rúmlega 300 milljónir en þangað fór hann með mömmu sinni og pabba í morgun.

,,Við erum ánægð með að fá hann heim,“ sagði Dave Johnson, faðir Adam um að fá son sinn lausan úr fangelsi.

Johnson er 31 árs gamall og afplánaði þrjú ár af sex ára dómi sínum. Hann vonast til þess að fá tækifæri í fótboltanum á nýjan leik.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Metnaður Valsmanna: Sjáðu hvernig treyjan var frumsýnd

Metnaður Valsmanna: Sjáðu hvernig treyjan var frumsýnd
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Pressan var of mikil fyrir 16 ára strák sem íhugaði sjálfsmorð: Keypti töflur og sagði þau vera fyrir börnin

Pressan var of mikil fyrir 16 ára strák sem íhugaði sjálfsmorð: Keypti töflur og sagði þau vera fyrir börnin
433Sport
Í gær

Arnór skoraði í sigri CSKA: Ragnar og Björn léku í tapi

Arnór skoraði í sigri CSKA: Ragnar og Björn léku í tapi
433Sport
Í gær

Ronaldo fer úr öllu í nýrri auglýsingu: ,,Sjáðu bunguna í nærbuxunum“

Ronaldo fer úr öllu í nýrri auglýsingu: ,,Sjáðu bunguna í nærbuxunum“