fbpx
Sunnudagur 21.júlí 2019  |
433Sport

Ronaldo fær væna sekt fyrir að grípa um slátrið

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 21. mars 2019 15:39

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

UEFA hefur ákveðið að sekta Cristiano Ronaldo, leikmann Juventus fyrir að fagna of mikið, sigri liðsins á Atletico Madrid á dögunum.

Ronaldo skoraði þrennu sem tryggði Juventus sigur í einvíginu, gegn Atletico í Meistaradeildinni. Juventus hafði tapað fyrri leiknum á Spáni 2-0 en kom til baka, Ronaldo var allt í öllu.

Í fyrri leiknum hafði Diego Simeone, þjálfari Atletico. Fagnað marki með því að grípa um sitt allra heilagasta.

Ronaldo ákvað að svara í sömu mynt, eftir ótrúlega endurkomu. Knattspyrnusamband Evrópu, hefur ekki neinn húmor fyrir slíku látrbragði.

Ronaldo sleppur við leikbann en fær 20 þúsusnd evrur í sekt, rúmar 2,5 milljónir íslenskra króna. Eitthvað sem hann ræður vel við að borga.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 2 dögum

Þarf hann að finna kærasta fyrir eiginkonuna?

Þarf hann að finna kærasta fyrir eiginkonuna?
433Sport
Fyrir 2 dögum

Frönsk goðsögn hraunaði yfir lögreglumenn: ,,Fátæklingar og aumingjar“

Frönsk goðsögn hraunaði yfir lögreglumenn: ,,Fátæklingar og aumingjar“
433Sport
Fyrir 3 dögum

Sjáðu lætin í Eistlandi: Stjörnugleðin í hámarki eftir ótrúlega dramatík – ,,Farseðill til Barcelona“

Sjáðu lætin í Eistlandi: Stjörnugleðin í hámarki eftir ótrúlega dramatík – ,,Farseðill til Barcelona“
433Sport
Fyrir 3 dögum

Þetta sögðu ókunnugir menn um vin hans: Allt varð vitlaust fyrir utan pítsastað

Þetta sögðu ókunnugir menn um vin hans: Allt varð vitlaust fyrir utan pítsastað