fbpx
Laugardagur 20.júlí 2019  |
433Sport

Lék gegn Íslandi þegar Gylfi var 10 ára og mætir honum á morgun: ,,Þú sérð ekki Messi“

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 21. mars 2019 18:18

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

,,Okkar markmið er að skora og fá góð úrslit,“ sagi Ildefons Lima, fyrirliði Andorra fyrir leikinn gegn Íslandi á morgun, í undankeppni EM. Lima er afar reyndur leikmaður, hann er 39 ára gamall. Er varnarmaður en er leikjahæsti og markahæsti leikmaður liðsins.

Lima veit að það verður erfitt að vinna Ísland en er bjartsýnn með sín markmið.

,,Ísland er líkamlega sterkt og spila kröfutan fótbolta, þeir hafa fengið góð úrslit. Sérstaklega fyrir litla þjóð eins og Ísland.“

Andorra eru fastir fyrir en liðið hefur verið að ná í góð úrslit á heimavelli.

,,Við erum lið og kunnum vel við þaðað vera saman, við söknuðum þess að vera ekki saman í heila viku. Þetta er ekki afsökun. Við ætlum ekki að gefa neitt eftir, þú sérð ekki Messi en við munum verjast vel.“

Lima lék við Ísland árið 1999 eða fyrir tuttugu árum síðan. Þá vann Ísland 3-0 sigur og Gylfi Þór Sigurðsson, var 10 ára gamall.

,,Ég man eftir því, fyrir tuttugu árum voru nokkrir leikmenn í ensku úrvalsdeildinni. Liðið hefur orðið betra með árunum.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Í gær

Sjáðu lætin í Eistlandi: Stjörnugleðin í hámarki eftir ótrúlega dramatík – ,,Farseðill til Barcelona“

Sjáðu lætin í Eistlandi: Stjörnugleðin í hámarki eftir ótrúlega dramatík – ,,Farseðill til Barcelona“
433Sport
Í gær

Þetta sögðu ókunnugir menn um vin hans: Allt varð vitlaust fyrir utan pítsastað

Þetta sögðu ókunnugir menn um vin hans: Allt varð vitlaust fyrir utan pítsastað
433Sport
Fyrir 2 dögum

Var leikmaður liðsins í einn dag – Strax seldur fyrir hærri upphæð

Var leikmaður liðsins í einn dag – Strax seldur fyrir hærri upphæð
433Sport
Fyrir 2 dögum

Neitaði að taka heyrnartólin af sér og hundsaði stuðningsmenn: Fékk slæmar móttökur

Neitaði að taka heyrnartólin af sér og hundsaði stuðningsmenn: Fékk slæmar móttökur
433Sport
Fyrir 3 dögum

Trylltist eftir sögusagnir um skilnaðinn og eiginkonuna: ,,Ég gerði mörg mistök en þetta er allt kjaftæði“

Trylltist eftir sögusagnir um skilnaðinn og eiginkonuna: ,,Ég gerði mörg mistök en þetta er allt kjaftæði“
433Sport
Fyrir 3 dögum

Magni kom öllum á óvart í Keflavík

Magni kom öllum á óvart í Keflavík