fbpx
Þriðjudagur 23.apríl 2019
433Sport

Handtekinn fyrir að stunda kynlíf á almannfæri – Reyndi að gefa lögreglunni farsíma

Ritstjórn DV
Fimmtudaginn 21. mars 2019 09:20

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það eru ekki margir sem kannast við knattspyrnumanninn Jhon Fredy Hurtado en hann kemur frá Gvatemala.

Hurtado kom sér í fréttirnar í vikunni en hann leikur fyrir lið Quiche FC sem spilar í efstu deild heimalandsins.

Þessi 33 ára gamli leikmaður var handtekinn á bílastæði í vikunni fyrir að stunda kynlíf á almannafæri.

Lögreglan mætti á svæðið og varð vitni að atburðinum áður en Hurtado reyndi allt til að komst hjá vandræðum.

Hann bauð lögreglunni tíu pund og farsíma fyrir að sleppa sér en það skilaði engum árangri.

Félag hans, Quiche heldur sinni fjarlægð og segir að leikmaðurinn megi gera það sem hann vilji á eigin frítíma.

Hann var því handtekinn bæði fyrir að stunda kynlíf á almannafæri og fyrir að reyna að múta lögregluþjónunum sem mættu á vettvang.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Sjáðu ótrúlegan sprett Mbappe – Meðalhraðinn meiri en hjá Bolt

Sjáðu ótrúlegan sprett Mbappe – Meðalhraðinn meiri en hjá Bolt
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Segir að samband Klopp og Salah hafi versnað verulega

Segir að samband Klopp og Salah hafi versnað verulega
433Sport
Í gær

Salah pirraður í gær – ,,Komdu með boltann“

Salah pirraður í gær – ,,Komdu með boltann“
433Sport
Í gær

Atla langaði að breiða yfir haus og deyja: ,,Ef þú ætlar að vinna þá deyjum við bæði“

Atla langaði að breiða yfir haus og deyja: ,,Ef þú ætlar að vinna þá deyjum við bæði“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Landsliðsþjálfarinn greinir vandamál Manchester United

Landsliðsþjálfarinn greinir vandamál Manchester United
433Sport
Fyrir 2 dögum

Gylfi skoraði og lagði upp er Everton slátraði Manchester United

Gylfi skoraði og lagði upp er Everton slátraði Manchester United
433Sport
Fyrir 2 dögum

Enginn kemur nálægt honum á æfingum: ,,Alltaf í jörðinni með takkana á lofti“

Enginn kemur nálægt honum á æfingum: ,,Alltaf í jörðinni með takkana á lofti“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Neitaði að koma með og lokaði dyrunum á eftir sér: ,,Það fylgja þessu ákveðnar skuldbindingar“

Neitaði að koma með og lokaði dyrunum á eftir sér: ,,Það fylgja þessu ákveðnar skuldbindingar“