fbpx
Laugardagur 20.júlí 2019  |
433Sport

Ein ótrúlegasta tölfræði sem þú hefur séð: Það er enginn munur á liðinu

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 21. mars 2019 21:40

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það hefur gengið vel hjá liði Newcastle undanfarnar vikur og er liðið í nokkuð þægilegri stöðu í ensku úrvalsdeildinni.

Newcastle er með 35 stig þessa stundina og er sjö stigum frá fallsæti er stutt er eftir af deildinni.

Liðið hefur aðeins tapað einum af síðustu sjö leikjum sínum og hafa þrír af þeim endað með sigri.

Það er þó enginn munur á liði Newcastle í dag og á sama tíma á síðustu leiktíð. Nákvæmlega enginn.

Það er ótrúlegt að skoða tölfræði Newcastle eftir 31 leik á þessu tímabili og á síðasta tímabili.

Liðið hefur unnið jafn marga leiki, gert jafn mörg jafntefli, tapað eins mörgum leikjum, skorað jafn mikið og fengið jafn mörg mörk á sig. Einnig er liðið með nákvæmlega jafn mörg stig!

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Í gær

Sjáðu lætin í Eistlandi: Stjörnugleðin í hámarki eftir ótrúlega dramatík – ,,Farseðill til Barcelona“

Sjáðu lætin í Eistlandi: Stjörnugleðin í hámarki eftir ótrúlega dramatík – ,,Farseðill til Barcelona“
433Sport
Í gær

Þetta sögðu ókunnugir menn um vin hans: Allt varð vitlaust fyrir utan pítsastað

Þetta sögðu ókunnugir menn um vin hans: Allt varð vitlaust fyrir utan pítsastað
433Sport
Fyrir 2 dögum

Var leikmaður liðsins í einn dag – Strax seldur fyrir hærri upphæð

Var leikmaður liðsins í einn dag – Strax seldur fyrir hærri upphæð
433Sport
Fyrir 2 dögum

Neitaði að taka heyrnartólin af sér og hundsaði stuðningsmenn: Fékk slæmar móttökur

Neitaði að taka heyrnartólin af sér og hundsaði stuðningsmenn: Fékk slæmar móttökur
433Sport
Fyrir 3 dögum

Trylltist eftir sögusagnir um skilnaðinn og eiginkonuna: ,,Ég gerði mörg mistök en þetta er allt kjaftæði“

Trylltist eftir sögusagnir um skilnaðinn og eiginkonuna: ,,Ég gerði mörg mistök en þetta er allt kjaftæði“
433Sport
Fyrir 3 dögum

Magni kom öllum á óvart í Keflavík

Magni kom öllum á óvart í Keflavík