fbpx
Þriðjudagur 23.apríl 2019
433Sport

Sjáðu hvað leikmenn Frakklands fengu fyrir leikinn gegn Íslandi

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 20. mars 2019 17:21

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Heimsmeistarar Frakklands mæta Íslandi í vikunni en liðin eigast við í undankeppni EM.

Strákarnir okkar eiga erfitt verkefni fyrir höndum en Frakkar eru eitt allra sterkasta landslið heims í dag.

Margir frábærir leikmenn spila þar og er liðsandinn góður en það var lengi vandamálið í herbúðum liðsins.

Leikmenn Frakklands fengu afhenta gjöf í dag en hver einn einasti maður í hópnum fékk gefins hring.

Hringurinn er fyrir sigurvegara HM en Frakkar unnu mótið í Rússlandi síðasta sumar.

Það var Paul Pogba, leikmaður Manchester United, sem birti mynd af þessu á Instagram.

 

View this post on Instagram

 

💍🇫🇷world champion ring💍🇫🇷 +celebration 👍🏾 like @nglkante 😂 @equipedefrance

A post shared by Paul Labile Pogba (@paulpogba) on

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Sjáðu ótrúlegan sprett Mbappe – Meðalhraðinn meiri en hjá Bolt

Sjáðu ótrúlegan sprett Mbappe – Meðalhraðinn meiri en hjá Bolt
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Segir að samband Klopp og Salah hafi versnað verulega

Segir að samband Klopp og Salah hafi versnað verulega
433Sport
Í gær

Salah pirraður í gær – ,,Komdu með boltann“

Salah pirraður í gær – ,,Komdu með boltann“
433Sport
Í gær

Atla langaði að breiða yfir haus og deyja: ,,Ef þú ætlar að vinna þá deyjum við bæði“

Atla langaði að breiða yfir haus og deyja: ,,Ef þú ætlar að vinna þá deyjum við bæði“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Landsliðsþjálfarinn greinir vandamál Manchester United

Landsliðsþjálfarinn greinir vandamál Manchester United
433Sport
Fyrir 2 dögum

Gylfi skoraði og lagði upp er Everton slátraði Manchester United

Gylfi skoraði og lagði upp er Everton slátraði Manchester United
433Sport
Fyrir 2 dögum

Enginn kemur nálægt honum á æfingum: ,,Alltaf í jörðinni með takkana á lofti“

Enginn kemur nálægt honum á æfingum: ,,Alltaf í jörðinni með takkana á lofti“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Neitaði að koma með og lokaði dyrunum á eftir sér: ,,Það fylgja þessu ákveðnar skuldbindingar“

Neitaði að koma með og lokaði dyrunum á eftir sér: ,,Það fylgja þessu ákveðnar skuldbindingar“