fbpx
Laugardagur 20.júlí 2019  |
433Sport

Segir að sonur sinn sé í fangelsi: ,,Bráðum fær hann þurrt brauð og vatn“

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 20. mars 2019 09:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Móðir miðjumannsins Adrien Rabiot sem spilar með Paris Saint-Germain er brjáluð út í franska félagið.

Veronique Rabiot er móðir lekmannsins en hún starfar einnig sem umboðsmaður og sér um hans mál.

Rabiot hefur ekki viljað skirfa undir nýjan samning við PSG og hefur ekki leikið með liðinu síðan þann 11. desember.

Það er aðens vegna þess að leikmaðurinn vill ekki skrifa undir og var honum einnig refsað fyrir að skella sér út á lífið án leyfis á síðasta ári.

,,Ég vil ekki gráta útaf þessu eða gera Adrien veikari með því að segja að hann sé ekki nógu góður,“ sagði Veronique.

,,Við erum að ráðast á manneskjur hérna. Ég get bara sagt ykkur að honum líður illa yfir því sem hefur gerst.“

,,Adrien er í fangelsi. PSG heldur honum föstum. Bráðum fær hann þurrt brauð, vatn og er fastur í geymslu. Þetta er mjög kalt umhverfi.“

,,Fótboltamaður verur að fá að spila, hann á ekki heima á hillunni. Adrien hefur ekkert spilað síðan í desember og mun líklega ekki spila þar til í júní.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Í gær

Sjáðu lætin í Eistlandi: Stjörnugleðin í hámarki eftir ótrúlega dramatík – ,,Farseðill til Barcelona“

Sjáðu lætin í Eistlandi: Stjörnugleðin í hámarki eftir ótrúlega dramatík – ,,Farseðill til Barcelona“
433Sport
Í gær

Þetta sögðu ókunnugir menn um vin hans: Allt varð vitlaust fyrir utan pítsastað

Þetta sögðu ókunnugir menn um vin hans: Allt varð vitlaust fyrir utan pítsastað
433Sport
Fyrir 2 dögum

Var leikmaður liðsins í einn dag – Strax seldur fyrir hærri upphæð

Var leikmaður liðsins í einn dag – Strax seldur fyrir hærri upphæð
433Sport
Fyrir 2 dögum

Neitaði að taka heyrnartólin af sér og hundsaði stuðningsmenn: Fékk slæmar móttökur

Neitaði að taka heyrnartólin af sér og hundsaði stuðningsmenn: Fékk slæmar móttökur
433Sport
Fyrir 3 dögum

Trylltist eftir sögusagnir um skilnaðinn og eiginkonuna: ,,Ég gerði mörg mistök en þetta er allt kjaftæði“

Trylltist eftir sögusagnir um skilnaðinn og eiginkonuna: ,,Ég gerði mörg mistök en þetta er allt kjaftæði“
433Sport
Fyrir 3 dögum

Magni kom öllum á óvart í Keflavík

Magni kom öllum á óvart í Keflavík