fbpx
Þriðjudagur 23.apríl 2019
433Sport

Segir að sonur sinn sé í fangelsi: ,,Bráðum fær hann þurrt brauð og vatn“

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 20. mars 2019 09:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Móðir miðjumannsins Adrien Rabiot sem spilar með Paris Saint-Germain er brjáluð út í franska félagið.

Veronique Rabiot er móðir lekmannsins en hún starfar einnig sem umboðsmaður og sér um hans mál.

Rabiot hefur ekki viljað skirfa undir nýjan samning við PSG og hefur ekki leikið með liðinu síðan þann 11. desember.

Það er aðens vegna þess að leikmaðurinn vill ekki skrifa undir og var honum einnig refsað fyrir að skella sér út á lífið án leyfis á síðasta ári.

,,Ég vil ekki gráta útaf þessu eða gera Adrien veikari með því að segja að hann sé ekki nógu góður,“ sagði Veronique.

,,Við erum að ráðast á manneskjur hérna. Ég get bara sagt ykkur að honum líður illa yfir því sem hefur gerst.“

,,Adrien er í fangelsi. PSG heldur honum föstum. Bráðum fær hann þurrt brauð, vatn og er fastur í geymslu. Þetta er mjög kalt umhverfi.“

,,Fótboltamaður verur að fá að spila, hann á ekki heima á hillunni. Adrien hefur ekkert spilað síðan í desember og mun líklega ekki spila þar til í júní.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Sjáðu ótrúlegan sprett Mbappe – Meðalhraðinn meiri en hjá Bolt

Sjáðu ótrúlegan sprett Mbappe – Meðalhraðinn meiri en hjá Bolt
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Segir að samband Klopp og Salah hafi versnað verulega

Segir að samband Klopp og Salah hafi versnað verulega
433Sport
Í gær

Salah pirraður í gær – ,,Komdu með boltann“

Salah pirraður í gær – ,,Komdu með boltann“
433Sport
Í gær

Atla langaði að breiða yfir haus og deyja: ,,Ef þú ætlar að vinna þá deyjum við bæði“

Atla langaði að breiða yfir haus og deyja: ,,Ef þú ætlar að vinna þá deyjum við bæði“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Landsliðsþjálfarinn greinir vandamál Manchester United

Landsliðsþjálfarinn greinir vandamál Manchester United
433Sport
Fyrir 2 dögum

Gylfi skoraði og lagði upp er Everton slátraði Manchester United

Gylfi skoraði og lagði upp er Everton slátraði Manchester United
433Sport
Fyrir 2 dögum

Enginn kemur nálægt honum á æfingum: ,,Alltaf í jörðinni með takkana á lofti“

Enginn kemur nálægt honum á æfingum: ,,Alltaf í jörðinni með takkana á lofti“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Neitaði að koma með og lokaði dyrunum á eftir sér: ,,Það fylgja þessu ákveðnar skuldbindingar“

Neitaði að koma með og lokaði dyrunum á eftir sér: ,,Það fylgja þessu ákveðnar skuldbindingar“