fbpx
Þriðjudagur 23.apríl 2019
433Sport

Ragnar gerir kröfu á sigur gegn Andorra: ,,Gaman að fara að sýna okkar rétta andlit“

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 20. mars 2019 11:09

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hörður Snævar Jónsson skrifar frá Peralada á Spáni:

,,Ég er tilbúinn í leikinn, spenntur fyrir þessu. Það verður gaman að liðið geti farið að sýna sitt rétta andlit,“ sagði Ragnar Sigurðsson, harðhausinn í hjarta íslensku varnarinnar. Ragnar er klár í fyrsta leikinn í undankeppni EM. Sá fer fram á föstudag þegar Ísland heimsækir, Andorra.

Fleiri lykilmenn eru með í þessu verkefni en voru fyrir áramót. Staðan á meiðslunum er betri.

,,Það eru minni meiðsli í hópnum, við viljum hafa heillt lið svo að besta liðið geti spilað, meiðslin fylgja fótboltanum. Við tökum þessu eins og þetta kemur.“

,,Þetta verður hörkuleikur, við erum búist við sterkri mótspyrnu og þurfum allir að vera klárir.“

Ragnar segir það ljóst að íslenska liðið verði að vinna þessa leiki til að komast á EM.

,,Við verðum að vinna þessa leiki, sem við eigum að vinna miðað við stöðu okkur á styrkleikalista. Ef við vinnum ekki þessa leiki og töpum gegn stóru þjóðunum.“

Viðtalið við Ragnar er í heild hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Sjáðu ótrúlegan sprett Mbappe – Meðalhraðinn meiri en hjá Bolt

Sjáðu ótrúlegan sprett Mbappe – Meðalhraðinn meiri en hjá Bolt
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Segir að samband Klopp og Salah hafi versnað verulega

Segir að samband Klopp og Salah hafi versnað verulega
433Sport
Í gær

Salah pirraður í gær – ,,Komdu með boltann“

Salah pirraður í gær – ,,Komdu með boltann“
433Sport
Í gær

Atla langaði að breiða yfir haus og deyja: ,,Ef þú ætlar að vinna þá deyjum við bæði“

Atla langaði að breiða yfir haus og deyja: ,,Ef þú ætlar að vinna þá deyjum við bæði“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Landsliðsþjálfarinn greinir vandamál Manchester United

Landsliðsþjálfarinn greinir vandamál Manchester United
433Sport
Fyrir 2 dögum

Gylfi skoraði og lagði upp er Everton slátraði Manchester United

Gylfi skoraði og lagði upp er Everton slátraði Manchester United
433Sport
Fyrir 2 dögum

Enginn kemur nálægt honum á æfingum: ,,Alltaf í jörðinni með takkana á lofti“

Enginn kemur nálægt honum á æfingum: ,,Alltaf í jörðinni með takkana á lofti“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Neitaði að koma með og lokaði dyrunum á eftir sér: ,,Það fylgja þessu ákveðnar skuldbindingar“

Neitaði að koma með og lokaði dyrunum á eftir sér: ,,Það fylgja þessu ákveðnar skuldbindingar“