fbpx
Laugardagur 20.júlí 2019  |
433Sport

Húð Arons Einars er ekki gerð fyrir of mikla sól: ,,Hann veit sem betur fer af því“

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 20. mars 2019 11:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hörður Snævar Jónsson skrifar frá Peralada á Spáni

,,Við erum mjög spenntir, spenntir að byrja þessa undankeppni,“ sagði Gylfi Þór Sigurðsson, skærasta stjarna landsliðsins við fréttamenn fyrir æfingu landsliðsins á Spáni í dag.

Gylfi og félagar hans í landsliðinu undirbúa sig fyrir leik gegn Andorra á föstudag. UM er að ræða fyrsta leik liðsins í undankeppni EM, á mánudag er svo leikur við Frakkland.

Greint var frá því í vikunni að Aron Einar Gunnarsson væri að ganga í raðir Al-Arabi í Katar. Aron mun hefja leik með Heimi Hallgrímssyni og félögum í sumar.

,,Fínt fyrir hann, eins og við höfum oft rætt þetta. Hann hefur verið í næst efstu deild Englands í mörg ár, og það tekur mjög mikið á. Hann finnur fyrir því, spenanndi tímar fram undan hjá honum. Vonandi líður honum vel í sólinni,“ sagði Gylfi um þetta skref Arons.

Gylfi segir að Aron sé meðvitaður um það að passa sig ekki að brenna ekki, húðin hans sé ekki gerð fyrir mikla sól.

,,Hann er ekki gerður fyrir heitu löndin, hann veit af því sem betur fer. Þeir æfa seint á daginn, þannig að þetta sleppur vonandi hjá honum.“

Viðtalið við Gylfa má heyra í heild hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Í gær

Sjáðu lætin í Eistlandi: Stjörnugleðin í hámarki eftir ótrúlega dramatík – ,,Farseðill til Barcelona“

Sjáðu lætin í Eistlandi: Stjörnugleðin í hámarki eftir ótrúlega dramatík – ,,Farseðill til Barcelona“
433Sport
Í gær

Þetta sögðu ókunnugir menn um vin hans: Allt varð vitlaust fyrir utan pítsastað

Þetta sögðu ókunnugir menn um vin hans: Allt varð vitlaust fyrir utan pítsastað
433Sport
Fyrir 2 dögum

Var leikmaður liðsins í einn dag – Strax seldur fyrir hærri upphæð

Var leikmaður liðsins í einn dag – Strax seldur fyrir hærri upphæð
433Sport
Fyrir 2 dögum

Neitaði að taka heyrnartólin af sér og hundsaði stuðningsmenn: Fékk slæmar móttökur

Neitaði að taka heyrnartólin af sér og hundsaði stuðningsmenn: Fékk slæmar móttökur
433Sport
Fyrir 3 dögum

Trylltist eftir sögusagnir um skilnaðinn og eiginkonuna: ,,Ég gerði mörg mistök en þetta er allt kjaftæði“

Trylltist eftir sögusagnir um skilnaðinn og eiginkonuna: ,,Ég gerði mörg mistök en þetta er allt kjaftæði“
433Sport
Fyrir 3 dögum

Magni kom öllum á óvart í Keflavík

Magni kom öllum á óvart í Keflavík