fbpx
Föstudagur 19.júlí 2019  |
433Sport

Bólgur í kringum kynfærið ástæðan fyrir ástandinu

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 20. mars 2019 10:20

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Xherdan Shaqiri, leikmaður Liverpool hefur ekki getað spilað fótbolta undanfarið en þó iðulega verið í leikmannahópi Liverpool.

Shaqiri hefur ekkert spilað á síðustu vikum og var í gær sendur heim úr verkefni með landsliði Sviss.

Ef marka má Twitter færslu Sviss þá eru það bólgur í kringum kynfæri Shaqiri sem eru ástæðan fyrir fjarveru hans.

Ætla má að um sé að ræða meiðsli í nára en ekki hefur tekist að greina þau almennilega hjá Shaqiri.

Shaqiri kom til Liverpool síðsta sumar, hann byrjaði með ágætum og átti nokkra góða spretti fyrir jól. Bólgurnar í kringum hans allra heilagasta hafa hins vegar hægt á honum.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Bættu baðherbergið
433Sport
Í gær

Bæjarstjórinn fékk nóg og gerði það sem margir telja vera bannað: ,,Mér fannst þetta glatað og hætti að halda með þeim“

Bæjarstjórinn fékk nóg og gerði það sem margir telja vera bannað: ,,Mér fannst þetta glatað og hætti að halda með þeim“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Sonur eigandans ekki vinsæll eftir þessi ummæli: Reiði og vonbrigði í London

Sonur eigandans ekki vinsæll eftir þessi ummæli: Reiði og vonbrigði í London
433Sport
Fyrir 2 dögum

Reiður eftir skipti Sarri: ,,Hann er svikari“

Reiður eftir skipti Sarri: ,,Hann er svikari“
433Sport
Fyrir 3 dögum

Gylfi sáttur en vill meira: ,,Mikilvægt að halda honum“

Gylfi sáttur en vill meira: ,,Mikilvægt að halda honum“
433Sport
Fyrir 3 dögum

Hefur einhver stjóri byrjað eins illa? – Martröð í Frakklandi

Hefur einhver stjóri byrjað eins illa? – Martröð í Frakklandi