fbpx
Fimmtudagur 18.júlí 2019  |
433Sport

Upplifðu leikinn eins og dómari: Var með míkrafón á sér allan tímann – ,,Á ég að koma til að selja þeim þetta?“

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 19. mars 2019 20:48

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jarred Gillett er ekki nafn sem margir kannast við en hann er dómari sem dæmir í Ástralíu.

Hann er nú að færa sig um set og mun dæma í ensku Championship-deildinni á næstu leiktíð.

Gillett hefur lengi verið talinn einn færasti dómari Ástralíu og tekur stórt stökk því enska deildin er töluvert stærri.

Hann dæmdi sinn síðasta leik nú á dögunum er Melbourne Victory og Brisbane Roar áttust við.

Í tilefni af því þá var Gillett með míkrafón á sér í leiknum og var hægt að heyra allt sem hann hafði að segja í leiknum.

,,Á ég að koma þarna til að selja þetta? Leikmennirnir eru að búast við marki,“ sagði Gillett á meðal annars við dómara í VAR herberginu er umdeilt mark var skorað.

Gillett fór þá að hliðarlínunni til að skoða atvikið til að sannfæra leikmenn um það að hann væri með stjórn á hlutunum.

Ansi skemmtilegt en myndband af þessu má sjá hér.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Í gær

Samþykkti að skipta um númer: Vill heiðra minningu afa síns

Samþykkti að skipta um númer: Vill heiðra minningu afa síns
433Sport
Í gær

Rándýr upptaka hvarf: Opnaði sig loksins um viðkvæmt mál í einkaviðtali

Rándýr upptaka hvarf: Opnaði sig loksins um viðkvæmt mál í einkaviðtali
433Sport
Fyrir 3 dögum

Segir að tölfræði Van Dijk sé kjaftæði: ,,Ég skoraði og hann var skilinn eftir“

Segir að tölfræði Van Dijk sé kjaftæði: ,,Ég skoraði og hann var skilinn eftir“
433Sport
Fyrir 3 dögum

Hvað er fyrirliði Arsenal að gefa í skyn? – Sjáðu hvað hann gerði

Hvað er fyrirliði Arsenal að gefa í skyn? – Sjáðu hvað hann gerði