fbpx
Fimmtudagur 18.júlí 2019  |
433Sport

Þetta eru 50 bestu þjálfarar sögunnar: Hvernig er Ferguson ekki á toppnum?

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 19. mars 2019 15:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hið virta blað, France Football hefur valið 50 bestu knattspyrnuþjálfara sögunnar en það kemur margt á óvart á listanum.

Mesta athygli hefur vakið að Sir Alex Ferguson sé í öðru sæti en ekki í því fyrsta, Ferguson átti ótrúlegan feril með Manchester United.

Rinus Michels sem stýrði meðal annars Ajax og Barcelona er efstur á listanum en hann lést árið 2005.

Pep Guardiola er í fimmta sæti á listanum og Carlo Ancelotti er í því áttunda. Goðsagnirnar Bill Shankly og Matt Busby eru í 10 og 11 sæti.

Jose Mourinho fyrrum stjóri Manchester United og fleiri stórliða er í 13 sæti en í 27 sæti situr Jurgen Klopp, stjóri Liverpool.

Listinn er í heild hérna.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Í gær

Samþykkti að skipta um númer: Vill heiðra minningu afa síns

Samþykkti að skipta um númer: Vill heiðra minningu afa síns
433Sport
Í gær

Rándýr upptaka hvarf: Opnaði sig loksins um viðkvæmt mál í einkaviðtali

Rándýr upptaka hvarf: Opnaði sig loksins um viðkvæmt mál í einkaviðtali
433Sport
Fyrir 3 dögum

Segir að tölfræði Van Dijk sé kjaftæði: ,,Ég skoraði og hann var skilinn eftir“

Segir að tölfræði Van Dijk sé kjaftæði: ,,Ég skoraði og hann var skilinn eftir“
433Sport
Fyrir 3 dögum

Hvað er fyrirliði Arsenal að gefa í skyn? – Sjáðu hvað hann gerði

Hvað er fyrirliði Arsenal að gefa í skyn? – Sjáðu hvað hann gerði