fbpx
Föstudagur 19.apríl 2024
433Sport

Þetta eru 50 bestu þjálfarar sögunnar: Hvernig er Ferguson ekki á toppnum?

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 19. mars 2019 15:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hið virta blað, France Football hefur valið 50 bestu knattspyrnuþjálfara sögunnar en það kemur margt á óvart á listanum.

Mesta athygli hefur vakið að Sir Alex Ferguson sé í öðru sæti en ekki í því fyrsta, Ferguson átti ótrúlegan feril með Manchester United.

Rinus Michels sem stýrði meðal annars Ajax og Barcelona er efstur á listanum en hann lést árið 2005.

Pep Guardiola er í fimmta sæti á listanum og Carlo Ancelotti er í því áttunda. Goðsagnirnar Bill Shankly og Matt Busby eru í 10 og 11 sæti.

Jose Mourinho fyrrum stjóri Manchester United og fleiri stórliða er í 13 sæti en í 27 sæti situr Jurgen Klopp, stjóri Liverpool.

Listinn er í heild hérna.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Setur glæsilegt hús sitt á sölu – Vill fá 800 milljónir fyrir það

Setur glæsilegt hús sitt á sölu – Vill fá 800 milljónir fyrir það
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Ivan Toney sagður gera kröfu um að þéna meira en Bruno

Ivan Toney sagður gera kröfu um að þéna meira en Bruno
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Var agndofa þegar Schweinsteiger lýsti framkomu Mourinho hjá United – „Mér var bara sparkað út úr klefanum“

Var agndofa þegar Schweinsteiger lýsti framkomu Mourinho hjá United – „Mér var bara sparkað út úr klefanum“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Endar Martial hjá liði í London?

Endar Martial hjá liði í London?
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Ótrúleg myndbönd birtast – Stútuðu knæpu eftir gleðitíðindin og einn girti niðrum sig í miðri ræðu

Ótrúleg myndbönd birtast – Stútuðu knæpu eftir gleðitíðindin og einn girti niðrum sig í miðri ræðu
433Sport
Í gær

Leikmenn Arsenal í rusli

Leikmenn Arsenal í rusli