fbpx
Fimmtudagur 18.apríl 2024
433Sport

Stuðningsmenn Cardiff í sárum eftir tíðindin um Aron Einar: ,,Þú ert goðsögn“

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 19. mars 2019 08:51

Ljósmynd: DV/Hanna

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Al-Arabi í Katar staðfesti í gær komu Arons Einars Gunnarsson til félagsins. Talsvert er síðan að Aron skrifaði undir.

Þetta var hins vegar gert opinbert í gær en Aron mun ganga til liðs við Al-Arabi í Katar í sumar.

Samningur hans við Cardiff er þá á enda en þjálfari Al-Arabi er Heimir Hallgrímsson, fyrrum landsliðsþjálfari Íslands.

Aron skrifaði undir tveggja ára samning við Al-Arabi en með mögleika á þriðja árinu. Samkvæmt heimildum 433.is, hann fór í læknisskoðun á Bretlandi fyrir talsverðu síðan.

Aron er þrítugur á þessu ári en hann hefur spilað með Coventry og Cardiff á Englandi og átt afar farsælan feril.

Stuðningsmenn Cardiff eru í sárum eftir þessi tíðindi enda hefur Aron Einar verið einn besti leikmaður liðsins í tæp átta ár. Þeir skilja þó að fyrirliðinn taki þetta skref.

,,Í sárum með að sjá Aron Einar fara, eitt er þó á hreinu að hann er goðsögn hjá félaginu, gaf alltaf 110 prósent. Algjör goðsögn,“ skrifar James.

Ben bætir við. ,,Hann hefur gefið allt í átta ára og hefur þjónað félaginu frábærlega, hann á skilið smá sól eftir að hafa búið í Brynna svona lengi.“

Aron er staddur í landsliðsverkefni þessa stundina en undankeppni EM hefst á föstudag með leik gegn Andorra, 433.is er á svæðinu og mun færa ykkur allar helstu fréttirnar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Eiginkona Gundogan blandar sér í stríðið í klefanum hjá Barcelona

Eiginkona Gundogan blandar sér í stríðið í klefanum hjá Barcelona
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Tveir leikmenn báðu um að taka ekki vítaspyrnu í gær

Tveir leikmenn báðu um að taka ekki vítaspyrnu í gær
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Var agndofa þegar Schweinsteiger lýsti framkomu Mourinho hjá United – „Mér var bara sparkað út úr klefanum“

Var agndofa þegar Schweinsteiger lýsti framkomu Mourinho hjá United – „Mér var bara sparkað út úr klefanum“
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Leikmaður Arsenal ákærður – Varðhundur hans á að hafa bitið nuddarann í háls og hendi

Leikmaður Arsenal ákærður – Varðhundur hans á að hafa bitið nuddarann í háls og hendi
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Er þetta maðurinn sem á að fylla skarð Mo Salah í sumar?

Er þetta maðurinn sem á að fylla skarð Mo Salah í sumar?
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Ronaldo vinnur skaðabótamál gegn Juventus – Fær 1,5 milljarð plús vexti

Ronaldo vinnur skaðabótamál gegn Juventus – Fær 1,5 milljarð plús vexti
433Sport
Í gær

Adam birtir myndir af skónum hans Arons með æluna upp í háls

Adam birtir myndir af skónum hans Arons með æluna upp í háls