fbpx
Miðvikudagur 24.apríl 2024
433Sport

Solskjær las yfir leikmönnum United – Þetta sakaði hann þá um

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 19. mars 2019 09:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester United er úr leik í enska bikarnum eftir leik við Wolves á útivelli um helgina. Lið United tapaði þar öðrum leiknum í röð undir stjórn Ole Gunnar Solskjær.

Um var að ræða leik í 8-liða úrslitum keppninnar en Wolves hafði betur með tveimur mörkum gegn einu.

Solskjær var óhress eftir leik enda var þetta besti möguleiki hans á að vinna titil á þessu tímabili, nú er aðeins Meistaradeildin sem er í boði. Þar mætir liðið Barcelona í átta liða úrslitum, verkefnið er því erfitt.

Ensk blöð fjalla um það í dag að Solskjær hafi lesið hressilega yfir leikmönnum United eftir tapið. Hann hafi sakað þá um að hverfa aftur til fortíðar.

Solskjær vildi meina að frammistaðan hafi verið í anda Jose Mourinho, en hann var rekinn frá United í desember og Solskjær tók við.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Ólafur Karl Finsen orðinn leikmaður Vals

Ólafur Karl Finsen orðinn leikmaður Vals
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Stuðningsmenn United margir að fá nóg – Skila inn miðum fyrir leik kvöldsins

Stuðningsmenn United margir að fá nóg – Skila inn miðum fyrir leik kvöldsins
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Toddi fundaði með Infantino í París – Þessi mál voru á dagskrá

Toddi fundaði með Infantino í París – Þessi mál voru á dagskrá
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Eiginkonan umdeilda tjáði sig í gærkvöldi – Hefur áður kallað eftir brottrekstri

Eiginkonan umdeilda tjáði sig í gærkvöldi – Hefur áður kallað eftir brottrekstri
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Áfall fyrir Liverpool – Diogo Jota enn á ný meiddur

Áfall fyrir Liverpool – Diogo Jota enn á ný meiddur
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Búið að ganga frá launapakkanum sem Þorvaldur fær í Laugardalnum – Þetta þénaði Vanda í starfinu

Búið að ganga frá launapakkanum sem Þorvaldur fær í Laugardalnum – Þetta þénaði Vanda í starfinu
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

KSÍ segir ráðningu á framkvæmdarstjóra í góðum farvegi

KSÍ segir ráðningu á framkvæmdarstjóra í góðum farvegi
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Selfoss borgar stóran hluta af myndarlegum launapakka Gary Martin

Selfoss borgar stóran hluta af myndarlegum launapakka Gary Martin