fbpx
Þriðjudagur 23.apríl 2019
433Sport

Hlær að því að svartir leikmenn fái að spila: ,,Af hverju fá þeir vegabréf?“

Victor Pálsson
Mánudaginn 18. mars 2019 07:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Pavel Pogrebnyak, fyrrum leikmaður Fulham og Reading, er nú á milli tannanna á fólki í Rússlandi.

Pogrebnyak spilar í dag fyrir lið Ural í Rússlandi en hann á að baki 33 landsleiki fyrir þjóð sína.

R Sport greinir frá því að Pogrebnyak hafi talað um svarta leikmenn rússnenska landsliðsins á óviðeigandi hátt.

Hann nefndi sérstaklega tvo leikmenn þá Ari, leikmann Krasnodar sem er dökkur á hörund og Mario Fernandes, leikmann Spartak Moskvu.

Báðir leikmennirnir eru fæddir í Brasilíu en eru með rússnenskt vegabréf og spila með landsliðinu.

,,Ég er neikvæður varðandi þetta. Ég sé ekki tilganginn. Ég sé ekki af hverju Ari fékk rússnenskt vegabréf?“ er haft eftir Pogrebnyak.

,,Roman Pavlyuchenko var einnig að tala um þetta. Það er fyndið þegar svartur leikmaður spilar fyrir Rússland.“

,,Mario Fernandes er topp leikmaður en við erum með Igor Smolnikov sem spilar sömu stöðu. Það er hægt að gera þetta án útlendinga.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Sjáðu ótrúlegan sprett Mbappe – Meðalhraðinn meiri en hjá Bolt

Sjáðu ótrúlegan sprett Mbappe – Meðalhraðinn meiri en hjá Bolt
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Segir að samband Klopp og Salah hafi versnað verulega

Segir að samband Klopp og Salah hafi versnað verulega
433Sport
Í gær

Salah pirraður í gær – ,,Komdu með boltann“

Salah pirraður í gær – ,,Komdu með boltann“
433Sport
Í gær

Atla langaði að breiða yfir haus og deyja: ,,Ef þú ætlar að vinna þá deyjum við bæði“

Atla langaði að breiða yfir haus og deyja: ,,Ef þú ætlar að vinna þá deyjum við bæði“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Landsliðsþjálfarinn greinir vandamál Manchester United

Landsliðsþjálfarinn greinir vandamál Manchester United
433Sport
Fyrir 2 dögum

Gylfi skoraði og lagði upp er Everton slátraði Manchester United

Gylfi skoraði og lagði upp er Everton slátraði Manchester United
433Sport
Fyrir 2 dögum

Enginn kemur nálægt honum á æfingum: ,,Alltaf í jörðinni með takkana á lofti“

Enginn kemur nálægt honum á æfingum: ,,Alltaf í jörðinni með takkana á lofti“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Neitaði að koma með og lokaði dyrunum á eftir sér: ,,Það fylgja þessu ákveðnar skuldbindingar“

Neitaði að koma með og lokaði dyrunum á eftir sér: ,,Það fylgja þessu ákveðnar skuldbindingar“