fbpx
Laugardagur 20.júlí 2019  |
433Sport

Á fullt af myndum af sér með Messi – Þetta sér hann aldrei

Victor Pálsson
Mánudaginn 18. mars 2019 10:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lionel Messi er besti leikmaður í sögu knattspyrnunnar að mati Andres Guardado, leikmanns Real Betis.

Betis og Barcelona mættust í spænsku úrvalsdeildinni í gær en Guardado hefur margoft þurft að mæta Messi á ferlinum.

Hann segist eiga 20 myndir af sér með Argentínumanninum en sést aldrei með boltann sem er í eigu Messi.

,,Messi er að mínu mati besti leikmaður sögunnar og ég mun segja barnabörnum mínum stoltur frá því að ég hafi spilað á sama tíma og hann,“ sagði Guardado.

,,Hann er eitt það besta sem fótboltinn hefur gefið frá sér. Hvernig á ég 20 myndir af mér með honum en ég er ekki með boltann á einni af þeim?“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Í gær

Sjáðu lætin í Eistlandi: Stjörnugleðin í hámarki eftir ótrúlega dramatík – ,,Farseðill til Barcelona“

Sjáðu lætin í Eistlandi: Stjörnugleðin í hámarki eftir ótrúlega dramatík – ,,Farseðill til Barcelona“
433Sport
Í gær

Þetta sögðu ókunnugir menn um vin hans: Allt varð vitlaust fyrir utan pítsastað

Þetta sögðu ókunnugir menn um vin hans: Allt varð vitlaust fyrir utan pítsastað
433Sport
Fyrir 2 dögum

Var leikmaður liðsins í einn dag – Strax seldur fyrir hærri upphæð

Var leikmaður liðsins í einn dag – Strax seldur fyrir hærri upphæð
433Sport
Fyrir 2 dögum

Neitaði að taka heyrnartólin af sér og hundsaði stuðningsmenn: Fékk slæmar móttökur

Neitaði að taka heyrnartólin af sér og hundsaði stuðningsmenn: Fékk slæmar móttökur
433Sport
Fyrir 3 dögum

Trylltist eftir sögusagnir um skilnaðinn og eiginkonuna: ,,Ég gerði mörg mistök en þetta er allt kjaftæði“

Trylltist eftir sögusagnir um skilnaðinn og eiginkonuna: ,,Ég gerði mörg mistök en þetta er allt kjaftæði“
433Sport
Fyrir 3 dögum

Magni kom öllum á óvart í Keflavík

Magni kom öllum á óvart í Keflavík