fbpx
Þriðjudagur 23.apríl 2019
433Sport

Birkir er í frystikistunni: ,,Ég ætla ekkert að fara út í það núna“

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 18. mars 2019 18:38

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hörður Snævar Jónsson skrifar frá Peralada á Spáni:

Birkir Bjarnason fær fá tækifæri hjá félagi sínu, Aston Villa um þessar mundir. Liðið leikur í næst efstu deild á Englandi en Birkir er mest á bekknum.

Hann segir stöðuna ekkert sérstaka en lið Aston Villa hefur spilað vel undanfarið og stjóri liðsins því litlu breytt.

,,Staðan er ekkert sérstök eins og er, það er stutt eftir af tímabilinu og ég verð að halda mér klárum,“ sagði Birkir við fréttamann í dag þegar landsliðið hóf æfingar, undankeppni HM hefst á föstudag þegar liðið mætir Andorra.

Birkir segist hafa rætt málin við félagið en vill ekki fara út þá sálma

,,Ég ætla ekki að fara út í það núna,“ sagði Birkir sem finnst sérstakt að vera í þessari stöðu. ,,Mér finnst það mjög skrýtið, það verður bara að vera svona núna. Ég reyni að halda mér formi.“

Sögur voru á kreiki í janúar að Birkir væri til sölu en hann er ekki að hugsa um að fara.

,,Ég er ekkert að hugsa mér til hreyfing, ég á eitt ár eftir og það er ennþá tímabil í gang“

Viðtalið við Birki er í heild hér ða neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Sjáðu ótrúlegan sprett Mbappe – Meðalhraðinn meiri en hjá Bolt

Sjáðu ótrúlegan sprett Mbappe – Meðalhraðinn meiri en hjá Bolt
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Segir að samband Klopp og Salah hafi versnað verulega

Segir að samband Klopp og Salah hafi versnað verulega
433Sport
Í gær

Salah pirraður í gær – ,,Komdu með boltann“

Salah pirraður í gær – ,,Komdu með boltann“
433Sport
Í gær

Atla langaði að breiða yfir haus og deyja: ,,Ef þú ætlar að vinna þá deyjum við bæði“

Atla langaði að breiða yfir haus og deyja: ,,Ef þú ætlar að vinna þá deyjum við bæði“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Landsliðsþjálfarinn greinir vandamál Manchester United

Landsliðsþjálfarinn greinir vandamál Manchester United
433Sport
Fyrir 2 dögum

Gylfi skoraði og lagði upp er Everton slátraði Manchester United

Gylfi skoraði og lagði upp er Everton slátraði Manchester United
433Sport
Fyrir 2 dögum

Enginn kemur nálægt honum á æfingum: ,,Alltaf í jörðinni með takkana á lofti“

Enginn kemur nálægt honum á æfingum: ,,Alltaf í jörðinni með takkana á lofti“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Neitaði að koma með og lokaði dyrunum á eftir sér: ,,Það fylgja þessu ákveðnar skuldbindingar“

Neitaði að koma með og lokaði dyrunum á eftir sér: ,,Það fylgja þessu ákveðnar skuldbindingar“