fbpx
Föstudagur 19.júlí 2019  |
433Sport

Talar ekki vel um fyrrum samherja sem þráði titilinn: ,,Hann er ótrúlega hrokafullur“

Victor Pálsson
Sunnudaginn 17. mars 2019 10:20

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Wojciech Szczesny, markvörður Juventus, talar ekki vel um fyrrum framherja liðsins, Robin van Persie.

Eins og frægt er þá ákvað Van Persie að yfirgefa Arsenal á sínum tíma til að semja við Manchester United.

Þar vann Van Persie sinn fyrsta deildarmeistaratitil en hann er alls ekki vinsæll hjá stuðningsmönnum Arsenal í dag.

,,Van Persie ákvað að yfirgefa okkur fyrir Manchester United og vann svo titilinn ári seinna,“ sagði Van Persie.

,,Eftir það þá var hann bekkjaður og fór til Tyrklands þar sem hans stóri ferill endaði.“

,,Hann hefði getað tekið aðra ákvörðun og afrekað miklu meira hjá Arsenal. Hann er ótrúlega hrokafullur – stundum.“

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Bættu baðherbergið
433Sport
Í gær

Bæjarstjórinn fékk nóg og gerði það sem margir telja vera bannað: ,,Mér fannst þetta glatað og hætti að halda með þeim“

Bæjarstjórinn fékk nóg og gerði það sem margir telja vera bannað: ,,Mér fannst þetta glatað og hætti að halda með þeim“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Sonur eigandans ekki vinsæll eftir þessi ummæli: Reiði og vonbrigði í London

Sonur eigandans ekki vinsæll eftir þessi ummæli: Reiði og vonbrigði í London
433Sport
Fyrir 2 dögum

Reiður eftir skipti Sarri: ,,Hann er svikari“

Reiður eftir skipti Sarri: ,,Hann er svikari“
433Sport
Fyrir 3 dögum

Gylfi sáttur en vill meira: ,,Mikilvægt að halda honum“

Gylfi sáttur en vill meira: ,,Mikilvægt að halda honum“
433Sport
Fyrir 3 dögum

Hefur einhver stjóri byrjað eins illa? – Martröð í Frakklandi

Hefur einhver stjóri byrjað eins illa? – Martröð í Frakklandi