fbpx
Föstudagur 19.júlí 2019  |
433Sport

Sjáðu markið sem Gylfi skoraði – Klikkaði á þriðja vítinu

Victor Pálsson
Sunnudaginn 17. mars 2019 18:24

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Gylfi Þór Sigurðsson skoraði annað mark Everton í dag sem spilaði við Chelsea í ensku úrvalsdeildinni.

Gylfi og félagar unnu 2-0 heimasigur á Chelsea þar sem okkar maður gerði mark í seinni hálfleik.

Gylfi steig á vítapunktinn eftir að Marcos Alonso hafði gerst brotlegur innan teigs.

Landsliðsmaðurinn skoraði þó ekki úr spyrnunni en hann klúðraði þriðja víti sínu á leiktíðinni.

Það reddaðist þó á endanum en Gylfi fékk boltann aftur og rúllaði honum í autt markið.

Hér má sjá atvikið.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Bættu baðherbergið
433Sport
Í gær

Bæjarstjórinn fékk nóg og gerði það sem margir telja vera bannað: ,,Mér fannst þetta glatað og hætti að halda með þeim“

Bæjarstjórinn fékk nóg og gerði það sem margir telja vera bannað: ,,Mér fannst þetta glatað og hætti að halda með þeim“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Sonur eigandans ekki vinsæll eftir þessi ummæli: Reiði og vonbrigði í London

Sonur eigandans ekki vinsæll eftir þessi ummæli: Reiði og vonbrigði í London
433Sport
Fyrir 2 dögum

Reiður eftir skipti Sarri: ,,Hann er svikari“

Reiður eftir skipti Sarri: ,,Hann er svikari“
433Sport
Fyrir 3 dögum

Gylfi sáttur en vill meira: ,,Mikilvægt að halda honum“

Gylfi sáttur en vill meira: ,,Mikilvægt að halda honum“
433Sport
Fyrir 3 dögum

Hefur einhver stjóri byrjað eins illa? – Martröð í Frakklandi

Hefur einhver stjóri byrjað eins illa? – Martröð í Frakklandi