fbpx
Föstudagur 19.júlí 2019  |
433Sport

Ingó segir að það sé komið illa fram við bróður sinn – Er þetta rétt?

Ritstjórn DV
Laugardaginn 16. mars 2019 18:54

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Guðmundur Þórarinsson, leikmaður Norrkoping í Svíþjóð, var ekki valinn í íslenska landsliðshópinn fyrir komandi verkefni.

Guðmundur er 26 ára gamall fjölhæfur leikmaður en hann spilaði vel í 4-1 sigri á Malmö í æfingaleik í gær.

Þrátt fyrir góðar frammistöður þá virðist hann ekki ætla að fá tækifæri í landsliðshóp Erik Hamren.

Ingólfur Þórarinsson, bróðir hans, lýsir yfir óánægju með þá ákvörðun á Facebook-síðu sinni.

Ingó Veðurguð eins og hann er gjarnan kallaður kallar eftir því að Guðmundur fái alvöru tækifæri með landsliðinu.

,,Gummi með enn einn frábæran leikinn fyrir eitt besta liðið á norðurlöndunum. Því miður hefur hann aldrei fengið tækifæri í alvöru leik með landsliðinu,“ skrifar Ingó.

,,Það kemur vonandi seinna þegar það verður til budget í að fylgjast með leikmönnum sem ekki eru í áskrift.“

Guðmundur hefur aldrei verið fastamaður í landsliðinu en hann hefur spilað fimm leiki á ferlinum. Það hafa allt verið vináttuleikir.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Bættu baðherbergið
433Sport
Í gær

Bæjarstjórinn fékk nóg og gerði það sem margir telja vera bannað: ,,Mér fannst þetta glatað og hætti að halda með þeim“

Bæjarstjórinn fékk nóg og gerði það sem margir telja vera bannað: ,,Mér fannst þetta glatað og hætti að halda með þeim“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Sonur eigandans ekki vinsæll eftir þessi ummæli: Reiði og vonbrigði í London

Sonur eigandans ekki vinsæll eftir þessi ummæli: Reiði og vonbrigði í London
433Sport
Fyrir 2 dögum

Reiður eftir skipti Sarri: ,,Hann er svikari“

Reiður eftir skipti Sarri: ,,Hann er svikari“
433Sport
Fyrir 3 dögum

Gylfi sáttur en vill meira: ,,Mikilvægt að halda honum“

Gylfi sáttur en vill meira: ,,Mikilvægt að halda honum“
433Sport
Fyrir 3 dögum

Hefur einhver stjóri byrjað eins illa? – Martröð í Frakklandi

Hefur einhver stjóri byrjað eins illa? – Martröð í Frakklandi